Ódýrar DIY jólagjafir

Á ţessum tíma árs fer fólk ađ huga ađ jólainnkaupum. Hér koma nokkrar hugmyndir ađ ódýrum, persónulegum og fljótlegum gjöfum sem ţú getur gefiđ fólkinu í kringum ţig.

Í Tiger búđinni er hćgt ađ kaupa sérstaka málningu fyrir postulín og sérstaka málningu fyrir kerti. Ađ mála á bolla eđa kerti er alltaf persónuleg og skemmtileg gjöf, bćđi fyrir ţann sem fćr gjöfina ásamt ţví ađ ţađ er alltaf gaman ađ föndra.

 

 

Ađ mála á kerti er bćđi einfalt og fljótlegt. Ţađ sem ţú ţarft í ţađ er: Kerti, kertamálning (fćst í Tiger t.d) og límband. Ef ţú vilt til dćmis hafa kertiđ röndótt ţá seturđu nokkrar rendur af límbandi á kertiđ og málar ţar sem bilin myndast. Svo er bara ađ muna ađ leyfa málningunni ađ ţorna og svo tekurđu límbandiđ af.

 

 

Ef ţú ert á allra síđustu stundu og hefur engan tíma í pakkastússiđ er alltaf klassískt ađ skrifa jólakort til viđkomandi. Jólakort eru persónuleg, ódýr og gleđja hjartađ. 


Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra sem ţćr skrá. Landpósturinn áskilur sér ţó rétt til ađ eyđa ummćlum sem metin verđa sem ćrumeiđandi eđa ósćmileg.
Smelltu hér til ađ tilkynna óviđeigandi athugasemdir.

Svćđi

Landpóstur er fréttavefur
fjölmiđlafrćđinema viđ Háskólann á Akureyri. 
KENNARAR OG UMSJÓNARMENN
Birgir Guđmundsson, Hjalti Ţór Hreinsson, Sigrún Stefánsdóttir