Of monsters and men snerta bandaríkjahjörtu

Frægðarsól krakkanna í hljómsveitinni Of monsters and men ætlar ekki að dvína á næstunni ef marka má viðbrögð aðdáendanna á facebook síðu hópsins, en tæplega fimmhundruð þúsund manns hafa líkað hana.

Nanna, Ragna og hinir krakkarnir í hljómsveitinn eru nú á tónleikaferðalagi í Bandaríkjunum og voru að spila í New York á laugardaginn.

Á laugardaginn var Shannon Lahiff stödd á tónleikum en hafði einhverjum dögum áður sent hljómsveitinni hjartnæman póst af raunum hennar. Lahiff missti móður sína annan maí síðasliðinn úr magakrabbameini. Nanna og félagar höfðu lesið póstinn fyrir tónleikanna því seinna um kvöldið tileinkuðu þau eitt af lögum sínum til mæðgnanna. Lahiff skrifaði til baka hjarnæman þakkarpóst á facebbok síðu hljómsveitarinnar fyrr í dag.

Góðmennska hljómsveitarinnar og fallegt bréf til þeirra frá Lahiff snerti blaðamann Landpóstsins sem vill í þessu deila með ykkur þessa hjartnæma bréfi.

Hér birtist það í heild sinni á frummálinu.

"Thank you from my heart for giving me peace last night. Your show was so powerful and amazing. My husband Joe wrote to you, thinking not much would come of it, but asking whether you would be able to maybe dedicate a song to my mom last night. She died on May 2, 2012 of stomach cancer. She beat breast cancer, a brain aneurysm, and was my rock. She is a beautiful soul. Anyway, her last words to me were "love, love, love." Needless to say, I loved you before she passed, but loved you even more after. I have such an attachment to you, your amazing music and that song. 

I can't get over the fact that you actually took the time to read about my story, care, with all you have to worry about in your own lives, and dedicate the song to me, and my mom. You allowed me to feel her again. You gave me peace and some closure. You made me feel such an inner sense of true happiness, it is unexplainable.

There aren't bands out there like you. Last n
ight, I closed my eyes to listen to you, feel the music in my soul, and be in a place of bliss.


I wish I could explain to you what you've done for me. I wish I could share with everyone how truly selfless you are and how amazing your music is. Thank you, thank you, thank you, from my heart, from my soul. 

You are Amazing."


Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra sem ţćr skrá. Landpósturinn áskilur sér ţó rétt til ađ eyđa ummćlum sem metin verđa sem ćrumeiđandi eđa ósćmileg.
Smelltu hér til ađ tilkynna óviđeigandi athugasemdir.

Svćđi

Landpóstur er fréttavefur
fjölmiđlafrćđinema viđ Háskólann á Akureyri. 
KENNARAR OG UMSJÓNARMENN
Birgir Guđmundsson, Hjalti Ţór Hreinsson, Sigrún Stefánsdóttir