Ofurtungl á nćturhimninum

Mynd frá NASA

Á ţessum skrifuđu orđum er tungliđ í sinni stćrstu mynd sem ţađ hefur veriđ í 68 ár. Fyrirbćriđ kallast ofurtungl og lýsir Sćvar Helgi Bragason á Stjörnufrćđivefnum ţví svohljóđandi:

„Ţegar fullt tungl ber upp á sama tíma og tungliđ er viđ jarđnánd, ţegar ţađ er innan viđ 90% af minnstu fjarlćgđ frá Jörđinni, er fullt tungl stćrst. Á frćđimáli kallast ţetta „okstađa viđ jarđnánd“ en ţađ er ekkert sérstaklega ţjált svo í daglegu tali hefur veriđ talađ um „ofurmána“. Sé ţessi skilgreining notuđ ţarf tungliđ ađ vera í innan viđ 367.607 km til ađ teljast „ofurmáni“.

Ár hvert verđa ţví ţrír til fjórir eđa fleiri „ofurmánar“ af 12-13 mögulegum fullum tunglum. Í ár eru fullu tunglin í september, október, nóvember og desember „ofurmánar“.“ 

Margir gćtu ţó urđiđ fyrir vonbrigđum viđ tungláhorfiđ ţar sem munurinn er nánast ósjáanlegur hinu bera auga. Ţađ er ekki fyrr en ţegar mađur fer ađ bera ţađ saman viđ vanalegu stćrđ ţess sem mađur tekur eftir muninum, eins og sjá má á neđangreindri mynd:

Mynd tekin frá Stjörnuvefnum

Ţó svo ađ hinn sjáanlegi munur skili kannski ekki af sér mikiđ skemmtanagildi, ţá er ţađ kjöriđ tćkifćri til ţess ađ minnast á ţađ hversu lítill mađurinn er í samanburđi viđ hinn stóra óendanlega himingeim, og hversu mikiđ mađur eigi ađ nýta ţennan stutta tíma sem mađur hefur á ţessari jörđ.


Lesa má fulla lýsingu á ofurtunglinu á vef Stjörnuvefsins međ ţví ađ smella hérna.


Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra sem ţćr skrá. Landpósturinn áskilur sér ţó rétt til ađ eyđa ummćlum sem metin verđa sem ćrumeiđandi eđa ósćmileg.
Smelltu hér til ađ tilkynna óviđeigandi athugasemdir.

Svćđi

Landpóstur er fréttavefur
fjölmiđlafrćđinema viđ Háskólann á Akureyri. 
KENNARAR OG UMSJÓNARMENN
Birgir Guđmundsson, Hjalti Ţór Hreinsson, Sigrún Stefánsdóttir