Ölfusárbrú 70 ára – ekkert afmćli

Ölfusárbrú á Selfossi sem verđur 70 ára í desember


„Nei, ég held ađ menn séu ekkert ađ spá í ađ halda upp á afmćliđ nú frekar en fyrr“, segir Svanur Bjarnason, umdćmisstjóri Vegagerđarinnar ţegar hann var spurđur hvort ţađ ćtti ađ halda upp á 70 ára afmćli Ölfusárbrúar á Selfossi 22. desember nćstkomandi en ţá verđur brúin sjötíu ára ţví hún var tekin í notkun ţann dag 1945. Brúin er áttatíu og fjögurra metra löng milli stöpla.

Gamla brúin var vígđ 8. september 1891 en hún gaf sig 1944 ţegar mjólkurbíll međ annan í togi fóru yfir brúnna. Annar brúarstrengurinn slitnađi og bílarnir féllu báđir í ánna. Annar lenti á grynningum ţađan sem síđar var hćgt ađ ná honum upp en hinn fór í hyldjúpa gjána ásamt bílstjóranum. Bílstjóra ţess bíls tókst ađ halda sér á varadekki ţar til hann rak á land viđ Selfossbćina sem eru fyrir vestan Selfosskirkju.


Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra sem ţćr skrá. Landpósturinn áskilur sér ţó rétt til ađ eyđa ummćlum sem metin verđa sem ćrumeiđandi eđa ósćmileg.
Smelltu hér til ađ tilkynna óviđeigandi athugasemdir.

Svćđi

Landpóstur er fréttavefur
fjölmiđlafrćđinema viđ Háskólann á Akureyri. 
KENNARAR OG UMSJÓNARMENN
Birgir Guđmundsson, Hjalti Ţór Hreinsson, Sigrún Stefánsdóttir