Ólympiu, lístskautadansari

Michael Christian Martinez Filippinska skautahetjan í Sochi 2014 Ólympíuleikum.
Filipinskur skautadansari Michael Martinez heillar áhorfendur. Eini Filippinski keppandinn hefur náð góðum árangri. Er númer 5 af 30 keppendum. Yngsti keppandinn einu einungis 17 ára hefur heillað áhorfendur í Sochi Russlandi með glæsilegum tilþrefum og ljúfri framkomu.

Martinez safnaði 33.31 í tækni og 31.50 í component stíg sem heildarstig af 64.81, .
 " Það var stórkostlegt, frá byrjun mu betra en ég bjóst við, Ég satt að segja bjóst við minna", sagði fréttamaður.
Filipinski skautamaðurinn sýndi "triple axe", "triple loop", og the "Mister Freak Move" þar sem hann hallar sér aftur á bak niður á ísinn. Eftir keppni sýndi hann stoltur jakkann sinn með merki filippinska ólympíuliðsins.
Sautján ára skautahetjan náði ólýmpíu lagmárki í karlaflokki þegar hann náði 7sæti í Nebelhorn bikkarkeppninni í Oberstorf, Þyskalandi.
Allir Filippseyjingar eru mjög stoltir af drengnum og vænta sér mikils af honum í framtiðinni.

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Landpósturinn áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.
Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Svæði

Landpóstur er fréttavefur
fjölmiðlafræðinema við Háskólann á Akureyri. 
KENNARAR OG UMSJÓNARMENN
Birgir Guðmundsson, Hjalti Þór Hreinsson, Sigrún Stefánsdóttir