Ólympíuleikar HA í nćstu viku

lillypad.lilly.com

Ólympíuleikar Háskólans á Akureyri eru á næsta leyti, en þar keppa deildarfélögin sex í hinum ýmsum íþróttagreinum. Greinarnar eru mjög fjölbreytar og ættu allir að geta fundið íþróttagrein við hæfi. Hefjast leikarnir í hádeginu á mánudaginn næstkomandi og standa til föstudagskvölds. Deildafélagið sem stendur uppi sem siguvegari hlýtur svo að launum Ólympíubikarinn. Blaðamaður Landspóstsins hvetur alla nemendur til að mæta og hafa gaman af. Koma og aðstoða sitt félag í átt að sigrinum og hvetja sitt fólk áfram.

Dagskráin er eftirfarandi:

Mánudagur

11:40 Boccia í Miðborg

20:00 Píla og stigahlaup í Borgum

Þriðjudagur

11:40 Reipitog í Miðborg

21:00 Körfubolti í Glerárskóla

Miðvikudagur

11:40 Stígvélaspark við inngang hjá bókasafninu

20:30 Dodgeball í Glerárskóla

Fimmtudagur

20:00 Bandý í Þelamörk

Föstudagur

13:00 Fótbolti í Glerárskóla

20:00 Keila í Keiluhöllinni


Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra sem ţćr skrá. Landpósturinn áskilur sér ţó rétt til ađ eyđa ummćlum sem metin verđa sem ćrumeiđandi eđa ósćmileg.
Smelltu hér til ađ tilkynna óviđeigandi athugasemdir.

Svćđi

Landpóstur er fréttavefur
fjölmiđlafrćđinema viđ Háskólann á Akureyri. 
KENNARAR OG UMSJÓNARMENN
Birgir Guđmundsson, Hjalti Ţór Hreinsson, Sigrún Stefánsdóttir