Ósátt viđ Toys ´R´ us

Myndin af leikföngunum

Á fésbókinni hefur gengiđ mynd manna á milli ţar sem kona lýsir yfir óánćgju sinni međ verslunarhćtti leikfangaverslunarinnar Toys ´R´ us. Birtir hún mynd af strandleikföngum sem verđmerkt eru á 1.299 krónur og svo á 25% afslćtti. Ţađ vćri ekki frásögu fćrandi nema fyrir ţćr sakir ađ hún fullyrđir ađ fullt verđ fyrir ţessa sömu vöru hafi veriđ 999 krónur fyrir nokkrum dögum síđan.

Í verslunum Toys ´R´ us var afsláttur af öllum vörum ţennan tiltekna dag og í umrćđunni sem skapađist um ţessa ákveđnu mynd velti fólk ţví fyrir sér hvort ţessir viđskiptahćttir vćru eđlilegir. Ţađ er ađ verslunin myndi hćkka vöruverđ rétt áđur en varan vćri auglýst á afslćtti og ađ afslátturinn vćri ţar ađ leiđandi ekki raunverulegur.

Ađspurđur sagđi Örvar B . Eiríksson, verslunarstjóri verslunarinnar á Korputorgi, ađ vćntanlega vćri um misskilning ađ rćđa. Hann sagđi ađ til vćri tvćr tegundir af tiltekinni vöru og ađ önnur kostađi 1.299 krónur en hin 999 krónur. Sagđi hann ađ vörurnar hefđu vćntanlega víxlast og ađ ţađ hefđi síđan veriđ lagađ. Hann sagđi hvoruga vöruna hafa hćkkađ á síđustu dögum og hann ţvertók fyrir ţađ ađ verslunin stundađi ţá verslunarhćtti ađ hćkka vöruverđ rétt áđur en vara vćri auglýst á afslćtti.


Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra sem ţćr skrá. Landpósturinn áskilur sér ţó rétt til ađ eyđa ummćlum sem metin verđa sem ćrumeiđandi eđa ósćmileg.
Smelltu hér til ađ tilkynna óviđeigandi athugasemdir.

Svćđi

Landpóstur er fréttavefur
fjölmiđlafrćđinema viđ Háskólann á Akureyri. 
KENNARAR OG UMSJÓNARMENN
Birgir Guđmundsson, Hjalti Ţór Hreinsson, Sigrún Stefánsdóttir