Flýtilyklar
Óskarsverlaunin
Hártíđin hefur veriđ haldin árlega síđan 1929. Hátíđin er yfirleitt mjög vel kynnt og hefur fólk um allan heim yfirleitt skođun og áhuga á hátíđinni. Óskasverđlauna styttan er mjög eftirsóknaverđ og sá sem hlýtur hana er talin bera af í sínu fagi. Áriđ 2000 var styttunum stoliđ, 52 af 55 styttur fundust í ruslatunnu níu dögum eftir ţjófnađinn. Starfsmađur hreinsunarţjónustu, sem fann stytturnar, fékk miđa á verđlaunahátíđina og sem nemur 3,6 milljónum króna í fundarlaun. Ţađ ţykir líka mjög eftirsóknarvert og merkilegt ađ vera kynnir á hátíđinni. Í ár var sprelligosinn Ellen DeGeneres kynnir hátíđinnar eins og í fyrra og ţótti hún standa sig međ príđi. Kvikmyndin Gravity hlaut flest verđlaun í ár eđa sjö talsins.
Hér ađ neđan má sjá lista yfir verđlaunin sem veitt voru í nótt.
Besta kvikmynd
12 Years a Slave
Besta leikkona í ađalhlutverki
Cate Blanchett (Blue Jasmine)
Besti leikari í ađalhlutverki
Matthew McConaughey (Dallas Buyers Club)
Besta leikkona í aukahlutverki
Lupita Nyong'o (12 Years a Slave)
Besti leikari í aukahlutverki
Jared Leto (Dallas Buyers Club)
Besti leikstjóri
Alfonso Cuarón (Gravity)
Besta frumsamda handrit
Her (Spike Jonze)
Besta handrit byggt á áđur útgefnu efni
12 Years a Slave (John Ridley)
Besta lag
Let it Go (Frozen)
Besta kvikmyndatónlist
Steven Price (Gravity)
Besta listrćna stjórnun
The Great Gatsby
Besta klipping
Gravity
Besta kvikmyndataka
Gravity
Besta hljóđklipping
Gravity
Besta hljóđblöndun
Gravity
Besta erlenda kvikmynd
La grande bellezza (Ítalía)
Besta heimildarmynd í fullri lengd
Twenty Feet from Stardom
Besta stutta heimildarmynd
The Lady In Number 6
Besta leikna stuttmynd
Helium
Besta stutta teiknimynd
Mr Hublot
Besta teiknimynd í fullri lengd
Frozen
Bestu tćknibrellur
Gravity
Besta hár og förđun
Dallas Buyers Club
Besta búningahönnun
The Great Gatsby
Smelltu hér til ađ tilkynna óviđeigandi athugasemdir.
Athugasemdir