Oslóar tréiđ orđiđ ađ eldiviđ

Oslóar tréiđ ţoldi ekki álagiđ sem ofsaveđriđ kom međ sér. Tréiđ var illa leikiđ og efri hlutinn brotinn ţannig ađ jólastjarna hékk niđur á hliđina á trénu. Dagur B. Eggertsson borgarstjóri óskađi eftir hugmyndum til ţess ađ bćta úr skađanum sem borgarbúar urđu fyrir. Skógrćktarfélag Reykjavíkur stökk til og bjarga jólunum í Reykjavík međ ţví ađ fella jólatré viđ Rauđavatn. Jólatré Reyjavikurborgar verđur ţví íslenskt ţessi jól.


Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra sem ţćr skrá. Landpósturinn áskilur sér ţó rétt til ađ eyđa ummćlum sem metin verđa sem ćrumeiđandi eđa ósćmileg.
Smelltu hér til ađ tilkynna óviđeigandi athugasemdir.

Svćđi

Landpóstur er fréttavefur
fjölmiđlafrćđinema viđ Háskólann á Akureyri. 
KENNARAR OG UMSJÓNARMENN
Birgir Guđmundsson, Hjalti Ţór Hreinsson, Sigrún Stefánsdóttir