Óveđriđ mikla

Ófreskjan verđur alltaf svćsnari og svćsnari.

Ţađ hefur eflaust ekki fariđ framhjá neinum ađ almannavarnir hafa lýst yfir hćttustigi víđsvegar um landiđ og fólki er stranglega ráđlagt ađ halda sig innan dyra. Björgunarsveitin er í viđbragđsstöđu og margar verslanir, veitingastađir og kaffihús lokuđu snemma í dag. 

Ţetta er taliđ eitt versta óveđur sem gengiđ hefur yfir á Íslandi frá ţví áriđ 1991. Ţá er búiđ ađ vara viđ mögulegu rafmagnsleysi sem og látiđ vita međ fyrirvara ađ skólastarf gćti raskast í fyrramáliđ.

Ţađ er engum nemenda Háskólans á Akureyri ókunnugt ađ nú stendur yfir prófatíđ í skólanum og gćtu ţessar fréttir ţví hafa veriđ gleđilegar fyrir ţá sem hafa haft sig ađeins of hćga í prófalestrinum. En gleđin hefur variđ stutt ţar sem ađ rektor gaf út tilkynningu á vef HA í dag ţar sem ađ hann reiknar ekki međ neinni röksun á skólastarfinu í fyrramáliđ. 

Ţá er bara um ađ gera ađ nýta óveđriđ í kertaljós og glósugerđ. Ţetta gengur yfir eins og allt annađ en mikilvćgt ađ hafa í huga ađ fara varlega. 


Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra sem ţćr skrá. Landpósturinn áskilur sér ţó rétt til ađ eyđa ummćlum sem metin verđa sem ćrumeiđandi eđa ósćmileg.
Smelltu hér til ađ tilkynna óviđeigandi athugasemdir.

Svćđi

Landpóstur er fréttavefur
fjölmiđlafrćđinema viđ Háskólann á Akureyri. 
KENNARAR OG UMSJÓNARMENN
Birgir Guđmundsson, Hjalti Ţór Hreinsson, Sigrún Stefánsdóttir