Páskaföndur

Um páskana getur verið gaman að setjast niður með börnunum og föndra skemmtilegt páskaskraut úr ýmsum efnum. 

Oft eru egg tekin og máluð í allskonar útgáfum, einnig er hægt að prjóna páska egg og búa til unga. Flestir foreldrar þekkja það vel að þegar barnið fer í páskafrí er skólataskan gjarnan full af litríku páskaskrauti.

Hérna koma nokkrar hugmyndir af auðveldu skrauti sem gaman gæti verið að föndra með börnunum:

Efni: pappadiskar, litir og litaður pappír.  Skemmtileg páskakanínu gríma.Efni: egg, málning, penslar. Leyfa sköpunargáfunni að njóta sín.Efni: litaður pappír augu og festingar sem fást í föndurbúð. Einnig er hægt að teikna augun og festa fjaðir með hefti. Efni: steinn málning og fjaðrir úr föndurbúð.Ásta Júlía Aðalsteinsdóttir


Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Landpósturinn áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.
Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Svæði

Landpóstur er fréttavefur
fjölmiðlafræðinema við Háskólann á Akureyri. 
KENNARAR OG UMSJÓNARMENN
Birgir Guðmundsson, Hjalti Þór Hreinsson, Sigrún Stefánsdóttir