Páskar

Oft höfum við heyrt talað um svokölluð jólabörn, og eru eflaust margir af þeim sem lesa þennan vef sem kannast við það. En nú styttist óðum í páska og ég fór að velta því fyrir mér hvort til séu einhverskonar páskabörn. 
Eftir örlittla eftirgrennslan komst ég að því að það eru svo sannarlega til páskabörn.  

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Landpósturinn áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.
Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Svæði

Landpóstur er fréttavefur
fjölmiðlafræðinema við Háskólann á Akureyri. 
KENNARAR OG UMSJÓNARMENN
Birgir Guðmundsson, Hjalti Þór Hreinsson, Sigrún Stefánsdóttir