Peaches Geldof deyr 25 ára ađ aldri

Peaches Geldof
Geldof hefur unniđ fyrir Elle - tímaritiđ, The Telegraph og The Guardian og hefur einnig leikiđ í sjónvarpsţáttum eins og "OMG! with Peaches Geldof" og starfađ líka eitthvađ sem fyrirsćta.
Hennar er sárt saknađ og hún skilur eftir sig tvo syni, Astala og Phaedra og Thomas Cohen var eiginmađur hennar. 
Eins og áđur kom fram var hún ađeins 25 ára ţegar hún lést og mikil sorg ríkir í kringum ţetta mál. Henni er lýst af vinum og vandamönnum sem einstakri, snjallri, skemmtilegri, kímnari og hún var hrókur alls fagnađar sama hvert hún fór. Fađir hennar, Bob Geldof, er niđurbrotinn vegna atburđarins og segir hann sorgina ólýsanlega.
Ástćđa ţess ađ hún Geldof fannst er sú ađ lögreglan á Wrothamsvćđinu fékk símtal ţar sem ađ manneskja tilkynnti ađ hún hefđi "áhyggjur af velferđ konu í nágrenninu" og í kjölfariđ var sendur sjúkrabíll ađ heimili hennar til ađ gá ađ ástandinu. Ekki er vitađ afhverju hún dó svo skyndilega, en lögreglan í Kent, Wrotham segir ađ dauđi hennar hafi veriđ "skyndilegur" og "óútskýranlegur" eins og stendur.

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra sem ţćr skrá. Landpósturinn áskilur sér ţó rétt til ađ eyđa ummćlum sem metin verđa sem ćrumeiđandi eđa ósćmileg.
Smelltu hér til ađ tilkynna óviđeigandi athugasemdir.

Svćđi

Landpóstur er fréttavefur
fjölmiđlafrćđinema viđ Háskólann á Akureyri. 
KENNARAR OG UMSJÓNARMENN
Birgir Guđmundsson, Hjalti Ţór Hreinsson, Sigrún Stefánsdóttir