Persónuleiki trompar kunnáttu á vinnumarkađi

Góđur persónuleiki er eftirsóknarverđur í starfi

Nýleg könnun sem framkvćmd var af Harper Island sýnir ađ persónuleikinn er eftirsóknarverđasti eiginleiki starfsmanns í 78% tilvika. Ţátttakendur í könnuninni voru 500 viđskiptaleiđtogar sem starfa innan samskipta og tćknigeirans.

Nćst mikilvćgasti eiginleikinn í fari starfsmanns ţótti vera ákvarđanataka út frá eigin gildum sem jafnframt vćri gerđ kunn međ fyrirtćkinu.

Kunnátta í starfi lenti í ţriđja sćti hjá ţátttakendum yfir helstu eiginleika starfsmanns og fékk 39% atkvćđa.

Framkvćmdastjóri Hyper Island, Johanna Frelin, sagđi eftirfarandi um niđurstöđur könnunarinnar: „Tćkniframfarir eiga sér stađ á svo skömmum tíma í dag og svo virđist sem ţróunin sé ekkert ađ hćgjast. Kunnátta verđur ţví úrelt á mjög skömmum tíma. En ţađ hvernig ţú vinnur, og hvernig ţú starfar í hópi gerir út um ţađ hvort ţú ert eftirsóknarverđur starfsmađur“. Ađ mati Frelin breytast ađstćđur hratt í nútímasamfélagi og ţví er afar mikilvćgt ađ geta ađlagast samhliđa ţeim og ţví vćri sérhćfđ kunnátta ekki jafn sterkur eiginleiki og persónuleiki.


Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra sem ţćr skrá. Landpósturinn áskilur sér ţó rétt til ađ eyđa ummćlum sem metin verđa sem ćrumeiđandi eđa ósćmileg.
Smelltu hér til ađ tilkynna óviđeigandi athugasemdir.

Svćđi

Landpóstur er fréttavefur
fjölmiđlafrćđinema viđ Háskólann á Akureyri. 
KENNARAR OG UMSJÓNARMENN
Birgir Guđmundsson, Hjalti Ţór Hreinsson, Sigrún Stefánsdóttir