Platan tilbúinn eftir 14 ára vinnslu

Kórdrengurinn Axl Rose

Þá er loksins komið að því. Eftir 14 ár í undirbúningi er nýjasta plata Gun´s n Roses loksins tilbúinn, platan hefur hlotið nafnið Chinese Democracy og er væntanleg í verslanir innan skamms. Þetta er fyrsta plata "Rósarana" síðan árið 1993.

 

Það er hinn kolruglaði Axl Rose sem er aðalsprautan í bandinu en hann er sá eini eftir af upprunanlegum meðlimum. Vegna fullkomnunnaráráttu hans hefur platan verið einn og hálfan áratug á leiðinni og jafnframt sú dýrasta í sögunni.

 

 

 

 


Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Landpósturinn áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.
Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Svæði

Landpóstur er fréttavefur
fjölmiðlafræðinema við Háskólann á Akureyri. 
KENNARAR OG UMSJÓNARMENN
Birgir Guðmundsson, Hjalti Þór Hreinsson, Sigrún Stefánsdóttir