Prentsmiđjur og blađaútgáfa Björns Jónssonar á Akureyri á seinni hluta 19. aldar

Fyrsta prentsmiđjan á Akureyri; Ađalstrćti 50

Undir lok ársins 1849 stungu nokkrir menn á Akureyri saman nefjum og ákváđu ađ safna fjárframlögum til ađ hćgt vćri ađ kaupa prentvél. Ţeir sendu út ákall til fólks á Norđur- og Austurlandi um ađ leggja til fé svo hćgt vćri ađ hrinda verkefninu í framkvćmd. Ţannig átti nýja prentvélin ađ vera í  almenningseign. Ađal frumkvöđull ţessarar framkvćmdar var Björn Jónsson, verslunarstjóri á Akureyri. Hann var tćplega fimmtugur á ţessum tíma og hafđi lengstan hluta starfsaldur síns veriđ bóndi í Eyjafirđi. Norđlendingar og Austfirđingar voru passlega hrifnir af hugmyndinni og ţađ var ekki fyrr en ţremur árum síđar, eđa áriđ 1852, ađ eitthvađ fór ađ gerast í ţessum málum svo heitiđ gćti. Ţađ sama ár fékkst prentsmiđjuleyfi og var ráđist í ađ kaupa prentvél, letur og annan búnađ og flytja til Akureyrar.Björn Jónsson

 Ţá um veturinn tók prentsmiđjan til starfa undir nafninu Prentsmiđja Norđur- og Austuramtsins en var í daglegu tali kölluđ Amtsprentsmiđjan. Ţarna var međal annars mánađarblađiđ Norđri prentađ en Björn Jónsson var einnig ritstjóri ţess blađs; ásamt ţví ađ vera prentsmiđjustjóri.

   Hrađpressa sem stađsett er á Iđnađarsafninu á Akureyri Ritstjóri ásamt Birni fyrsta áriđ var Jón Jónsson, alţingismađur á Munkaţverá. Norđri“ sinnti ađallega málefnum Norđur- og Austurlands en bauđ líka upp á ađrar innlendar fréttir ásamt erlendum fréttum, frćđslu og ađ vera málgagn ţjóđfrelsismanna.

Björn var hörkuduglegur en ekki vanur skrifum. Hann var ómenntađur og hafđi minnimmáttarkennd gagnvart ţeim menntuđu mönnum sem skrifuđu í Reykjavíkurblöđin.  Hann sat í ritstjórastól til ársins 1855. Ţá tók viđ af honum Sveinn Skúlason sem hafđi nýlokiđ námiđ í Kaupmannahöfn. Áriđ 1861 var útgáfu Norđra hćtt vegna slćmra rekstrarskilyrđa. Björn hóf ţá útgáfu á Norđanfara en missti prentsmiđju sína í hendur yngri manna sem vildu bola honum í burtu.

Blađsíđa úr Norđra

En ekki lét hann deigan síga heldur setti upp ađra prentsmiđju; ţá kominn á áttrćđisaldur. Systursonur hans sem bjó í Kaupmannahöfn hafđi umsjón međ ađ koma prentvél, bleki og öđrum búnađi á skip til Íslands; ásamt ţví ađ leggja til fjármagn til fyrirtćkisins. Nýja prentsmiđjan hét Prentsmiđja Norđanfara og voru nú tvćr einkareknar prentsmiđjur á Akureyri međan Reykvíkingar ţurftu ađ láta sér eina ríkisrekna duga.

Björn gaf út Norđanfara til 83 ára aldurs og hafđi ţá gengiđ á ýmsu eins og hjá öđrum sem stóđu í blađaútgáfu á ţessum tíma. Hann lést ári síđan. Birni hafđi tekist ađ gefa Norđanfara út í 23 ár samfleytt. Eftir andlát hans keypti alnafni hans, Björn Jónsson yngri, Prentsmiđjuna Norđanfara og sameinađi hana Amtsprentsmiđjunni undir nafninu Prentsmiđja Björns Jónssonar. Međ ţví var aftur ađeins ein prentsmiđja á Akureyri.

 

Ćviágrip

Björn Jónsson – Fćddur á Hólum í Hjaltadal 14. maí 1802 – dáinn 20. júní 1886. Kvćntur Önnu Árnadóttur (fćdd. 9. September 1798 – dáin 29. júní 1866).

Bóndi á Möđruvöllum í Hörgárdal, í Auđbrekku, Hvammi og Litla-Dunhaga. Verslunarstjóri á Siglufirđi og á Akureyri. Ritstjóri Norđra (1853-1855) og Norđurfara (1862-1885) á Akureyri.

(Viđ ritun ţessarar greinar var stuđst viđ bókina. Nýjustu fréttir! Saga fjölmiđlunar á Íslandi frá upphafi til vorra daga e. Guđjón Friđriksson. Ćviágrip Jóns er tekiđ af heimasíđunni althingi.is.)

 

 

 

 

 


Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra sem ţćr skrá. Landpósturinn áskilur sér ţó rétt til ađ eyđa ummćlum sem metin verđa sem ćrumeiđandi eđa ósćmileg.
Smelltu hér til ađ tilkynna óviđeigandi athugasemdir.

Svćđi

Landpóstur er fréttavefur
fjölmiđlafrćđinema viđ Háskólann á Akureyri. 
KENNARAR OG UMSJÓNARMENN
Birgir Guđmundsson, Hjalti Ţór Hreinsson, Sigrún Stefánsdóttir