Pútín að meika það í Hollywood?

Pútín syngur fyrir gesti

Stundum er raunveruleikinn lýgilegri en skálsögurnar. Ef einhver hefði sagt frá því að Pútín forseti myndi syngja og leika fyrir dansi þar sem skærustu stjörnur Hollywood dönsuðu, myndu fæstir trúa því.

En eins og sést á myndandinu hér fyrir neðan syngur kappinn Blue berry hill af mikilli innlifun og stjörnunar virðast kunna að meta sönghæfileika Pútín. Myndbandið er tekið upp á skemmtun sem haldin var í desember 2011.

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Landpósturinn áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.
Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Svæði

Landpóstur er fréttavefur
fjölmiðlafræðinema við Háskólann á Akureyri. 
KENNARAR OG UMSJÓNARMENN
Birgir Guðmundsson, Hjalti Þór Hreinsson, Sigrún Stefánsdóttir