Ráđist á poppstjörnu í anansbúningi

Ananasbúningur
Ráðist var á japanska poppstjörnu klæddan í ananas búning þegar hann var að taka upp tónlistarmyndband í Svíþjóð um helgina. Hideki Kaji var í pásu frá upptöku og var einn á myndverinu þegar 3 ungir menn réðust á hann og rændu upptökubúnaði að verðmæti 20.000 sænskra króna. Hideki sat eftir með sprungna vör og lausar tennur. Lögreglan leitar nú ungu mannanna.

Hideki hefur gefið út 10 sólóplötur síðan hann skildi við bandið Bridge á níunda áratugnum. 

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra sem ţćr skrá. Landpósturinn áskilur sér ţó rétt til ađ eyđa ummćlum sem metin verđa sem ćrumeiđandi eđa ósćmileg.
Smelltu hér til ađ tilkynna óviđeigandi athugasemdir.

Svćđi

Landpóstur er fréttavefur
fjölmiđlafrćđinema viđ Háskólann á Akureyri. 
KENNARAR OG UMSJÓNARMENN
Birgir Guđmundsson, Hjalti Ţór Hreinsson, Sigrún Stefánsdóttir