Rafsígarettur ekki eins öruggar og var taliđ

Rafsígaretta

Svokallađar rafsígarettur hafa veriđ vinsćlar í nokkrun tíma. Oftast eru ţćr notađar í ţeim tilgangi ađ ađstođa fólk viđ ađ hćtta ađ reykja alvöru sígarettur, en rafsígarettan notast ekki viđ tóbak eđa nikótín, heldur hitar hún upp vökva sem líkir eftir bragđi sígarettunnar. Enginn alvöru reykur kemur frá rafsígarettunni, heldur einhverskonar reykslikja sem á ekki ađ hafa nein skađleg áhrif. 

Nýjar rannsóknir sýna hinsvegar ađ rafsígarettan gćti ekki veriđ eins heilbrigđ og áđur var haldiđ. Dýrari og betri tegundirnar af rafsígarettum, leyfa notandanum ađ stjórna ţví hversu mikiđ batterí er notađ - sem stjórnar ţví síđan hversu mikiđ vökvinn hitnar. Eftir ţví sem vökvinn hitnar meira ţví líkari verđa áhrifin alvöru reykingum. Nýleg rannsókn leiddi í ljós ađ međ ţví ađ hćkka spennu sígarettunnar úr 3.2V í 4.8V, býr vökvinn til nćstum ţví jafn mikiđ formaldehýđ og er ađ finna í venjulegum sígarettum. Formaldehýđ er taliđ eitt af krabbameinsvaldandi efnum sígarettunnar ţegar ţví er andađ ofan í lungu.

Ţar sem ađ rafsígarettan er ennţá nokkuđ ný á markađinum og lítiđ vitađ um áhrif hennar, er lítiđ hćgt ađ segja til um ţađ hvort áhrifin séu í raun skađleg, en ţessi niđurstađa ýtir ţó enn frekar undir ađ engin sígaretta er skađlaus.

 

 


Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra sem ţćr skrá. Landpósturinn áskilur sér ţó rétt til ađ eyđa ummćlum sem metin verđa sem ćrumeiđandi eđa ósćmileg.
Smelltu hér til ađ tilkynna óviđeigandi athugasemdir.

Svćđi

Landpóstur er fréttavefur
fjölmiđlafrćđinema viđ Háskólann á Akureyri. 
KENNARAR OG UMSJÓNARMENN
Birgir Guđmundsson, Hjalti Ţór Hreinsson, Sigrún Stefánsdóttir