Rassastríđ poppstjarnanna

 En ekki er ţetta fyrsta djarfa myndbandiđ sem viđ fáum ađ sjá á öldum ljósvakans ţví poppstjörnurnar keppast viđ ađ slá hver annari viđ međ djörfum dans og of lítiđ af fötum. Reglulega heyrst áhyggjuraddir yfir ţessari ţróun og mađur heyrir međal annars áhyggjur af ţví hvar ţetta endi, verđur orđiđ eđlilegt eftir nokkur ár ađ kynlíf sé stundađ í tónlistamyndböndum. Satt ađ segja held ég ekki, ţessi tónlistamyndbönd munu samt öruuglega lífa góđu lífi áfram og viđ venjumt bara öllu ţví ţessar elskur taka upp á. Ţađ ţarf nú ekki ađ leita langt til ađ sjá ţessa hegđun, í dýraríkinu, reyna fuglar til dćmis ađ lađa til sýn maka međ ţví ađ dilla stélinu og fuglinn međ fallegasta stéliđ nćr oftast ađ nćla sér í verđugan maka. Svo poppstjörnurnar munu halda áfram ađ dilla bossanum framan í okkur og viđ munum halda áfram ađ horfa. 


Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra sem ţćr skrá. Landpósturinn áskilur sér ţó rétt til ađ eyđa ummćlum sem metin verđa sem ćrumeiđandi eđa ósćmileg.
Smelltu hér til ađ tilkynna óviđeigandi athugasemdir.

Svćđi

Landpóstur er fréttavefur
fjölmiđlafrćđinema viđ Háskólann á Akureyri. 
KENNARAR OG UMSJÓNARMENN
Birgir Guđmundsson, Hjalti Ţór Hreinsson, Sigrún Stefánsdóttir