Rétt stađiđ ađ ráđningu sviđsforseta

Umbođsmađur gerir engar athugasemdir

Umbođsmađur Alţingis gerir engar athugasemdir viđ ráđningarferli eđa ráđningu Sigrúnar Stefánsdóttur í stöđu deildarforseta viđ hug- og félagsvísindadeild Háskóalns á Akureyri sl. vetur. Ţetta kemur fram í Vikudegi í dag.Ólína Ţorvarđardóttir sem var einn umsćkjenda um stöđuna og hafđi fengiđ flest atkvćđi á almennum sviđsfundi á sviđinu en ţó ekki meirihluta kćrđi máliđ til umbođsmanns og taldi stjórnsýslu viđ ráđningarferliđ ábótavant. Sviđsfundur er ráđgefandi um ráđningar en ráđningarvaldiđ var hjá rektor, sem var Stefán B. Sigurđsson á ţessum tíma. Í samatali viđ Vikudag í dag segist Stefán fagna ţessari niđurstöđu. "Hún sýnir ađ ađ rétt var stađiđ ađ öllu í kringum ráđningu á nýjum forseta á ţetta tiltekna sviđ," segir hann. Ólína kveđst í sömu frétt vera ađ íhuga sína stöđu og ađ hún eigi eftir ađ rćđa viđ lögmann sinn um framhaldiđ.
Umbođsmađur hefur enn ekki birt álitiđ á heimasíđu sinni.


Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra sem ţćr skrá. Landpósturinn áskilur sér ţó rétt til ađ eyđa ummćlum sem metin verđa sem ćrumeiđandi eđa ósćmileg.
Smelltu hér til ađ tilkynna óviđeigandi athugasemdir.

Svćđi

Landpóstur er fréttavefur
fjölmiđlafrćđinema viđ Háskólann á Akureyri. 
KENNARAR OG UMSJÓNARMENN
Birgir Guđmundsson, Hjalti Ţór Hreinsson, Sigrún Stefánsdóttir