Reykjavík međ dýrustu hótelborgum í heimi

Reykjavík er dýr, ţótt ţađ sjáist ekki endilega

Nýlega var birtur listi yfir dýrustu borgir heims ţegar kemur ađ hótelgistingu. Verđkönnunin var framkvćmd af Bloomberg og kemst Reykjavík inn á ţennan lista međ ekki ómerkari borgum en London, Sidney og New York. Verđin á gistingu haldast nokkuđ í hendur á ţessum lista ef frá eru talin efstu tvö sćtin. Dubai og Genf eru langtum dýrustu borgirnar ţegar kemur ađ međaltalsverđi á hótelgistingu. Hérna eru 20 dýrustu borgirnar og međalverđiđ fylgir međ. 

1.   Genf, Sviss 308 $ eđa 38.536 kr.

2.   Dubai, Sameinuđu Arabísku Furstadćmunum 273 $ eđa 34.157 kr.

3.   Kuwaitborg, Kuwait 253 $ eđa 31.655 kr.

4.   Zurich, Sviss 250 $ eđa 31.280 kr.

5.   Miami, Bandaríkjunum 245 $ eđa 30.654 kr.

6.   Hong Kong, Kína 242 $ eđa 30.279 kr.

7.   Edinborg, Bretlandi 241 $ eđa 30.153 kr.

8.   London, Bretlandi 235 $ eđa 29.403 kr.

9.   Singapore, Singapore 235 $ eđa 29.403 kr.

10. New York, Bandaríkjunum 233 $ eđa 29.152 kr.

11. París, Frakklandi 232 $ eđa 29.027 kr.

12. Rio De Janeiro, Brasilíu 231 $ eđa 28.902 kr.

13. Doha, Qatar 226 $ eđa 28.277 kr.

14. Tel Aviv, Ísrael 223 $ eđa 27.901 kr.

15. Sidney, Ástralíu 221 $ eđa 27.651 kr.

16. Reykjavík, Ísland 218 $ eđa 27.276 r.

17. San Francisco, Bandaríkjunum 211 $ eđa 26.400 kr.

18. Riyadh, Sádi Arabíu 205 $ eđa 25.649 kr.

19. Jerusalem, Ísrael 203 $ eđa 25.399 kr.

20. Tokyo, Japan 198 $ eđa 24.773 kr. 


Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra sem ţćr skrá. Landpósturinn áskilur sér ţó rétt til ađ eyđa ummćlum sem metin verđa sem ćrumeiđandi eđa ósćmileg.
Smelltu hér til ađ tilkynna óviđeigandi athugasemdir.

Svćđi

Landpóstur er fréttavefur
fjölmiđlafrćđinema viđ Háskólann á Akureyri. 
KENNARAR OG UMSJÓNARMENN
Birgir Guđmundsson, Hjalti Ţór Hreinsson, Sigrún Stefánsdóttir