Rick Santorum dregur sig í hlé

Rick Santorum dregur sig í hlé

Rick Santorum tilkynnti í ræðu sem hann hélt í sínu heimafylki Pennsylvania að kostningabaráttan hans væri á enda.

“Við tókum á sínum tíma ákvörðunina um forsetaframboð mitt við eldhúsborðið heima, þrátt fyrir að ég ætti á brattann að sækja og við tókum ákvörðun um helgina að þrátt fyrir að kostningabaráttan sé búin hjá mér munum við ekki hætta að berjast,,  sagði Santorum í ræðu sinni í Gettysburg, Pa.

Santorum hefur lengi verið í örðu sæti á eftir Mitt Romney sem forsetaframbjóðandi Repúblikanaflokksins. Romney hefur lengi þótt sigurstranglegur og má segja að úrsögnin hjá Santorum tryggi Romney sigurinn.

Ræðu Santorum má sjá á vefsíðu Huffington post.

http://www.huffingtonpost.com/2012/04/10/rick-santorum-drops-out-2012-race_n_1415372.html

 

 


Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Landpósturinn áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.
Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Svæði

Landpóstur er fréttavefur
fjölmiðlafræðinema við Háskólann á Akureyri. 
KENNARAR OG UMSJÓNARMENN
Birgir Guðmundsson, Hjalti Þór Hreinsson, Sigrún Stefánsdóttir