Rörasprengja í Grafarholti

Dćmi um rörasprengju.

Mikill viđbúnađur lögreglu var ţegar tíđindin bárust og samkvćmt heimildum DV voru um níu lögreglumenn á stađnum og 3 sérsveitarmenn.  Mađurinn sem kom auga á unglingana var beđinn um ađ gefa lýsingu á ţeim. Ţví miđur hafa ţeir ekki fundist og eru ţeir sem hafa einhverjar upplýsingar um máliđ beđnir um ađ hafa samband viđ lögreglu. 

Haft er eftir lögreglu ađ rörasprengjur eru stórhćttulegar, mörg slys hafa átt sér stađ viđ gerđ ţeirra og notkun. ţeir sem nálgast slíkar sprengjur eđa koma auga á ţćr á förnum vegi eru beđnir um ađ hafa strax samband viđ lögreglu, og alls ekki koma nálćgt sprengjunum. 


Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra sem ţćr skrá. Landpósturinn áskilur sér ţó rétt til ađ eyđa ummćlum sem metin verđa sem ćrumeiđandi eđa ósćmileg.
Smelltu hér til ađ tilkynna óviđeigandi athugasemdir.

Svćđi

Landpóstur er fréttavefur
fjölmiđlafrćđinema viđ Háskólann á Akureyri. 
KENNARAR OG UMSJÓNARMENN
Birgir Guđmundsson, Hjalti Ţór Hreinsson, Sigrún Stefánsdóttir