Roy Scheider látinn

Roy Scheider

Leikarinn Roy Scheider er látinn af völdum krabbameins.  Hann var úrskurðaður látinn á sjúkrahúsi í Little Rock sem er borg í Arkansas.

Frægastur er hann fyrir leik sinn í Jaws myndunum sem Steven Spielberg leikstýrði en hefur líka verið tilnefndur tvisvar til Óskarsverðlauna, fyrst árið 1971 og seinna árið 1979.  Það var fyrir myndirnar The French Connection og seinna All That Jazz.


Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Landpósturinn áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.
Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Svæði

Landpóstur er fréttavefur
fjölmiðlafræðinema við Háskólann á Akureyri. 
KENNARAR OG UMSJÓNARMENN
Birgir Guðmundsson, Hjalti Þór Hreinsson, Sigrún Stefánsdóttir