Rússnesk vefsíða njósnar um Íslendinga

Nei, er þetta ekki mamma?

Talið er að um 73.000 myndavélar í það minnsta hafi orðið fyrir barðinu á rússneskri vefsíðu sem stundar það að njósna um fólk í daglegu amstri. Inn á síðunni eru meðal annars fylgst með fólki í gegnum barnapíu myndavélar, öryggismyndavélar og vefmyndavélar. 
Samkvæmt síðunni eru sex myndavélar tengdar síðunni frá Íslandi og nokkrar af þeim tengdar beint inn á heimili fólks. Í myndavélunum sem erum um allan heim má meðal annars komast inn í fundarherbergi, verslunarmiðstöðvar og svefnherbergi.
Vefsíðan kveðst ekki vera gera neitt ólöglegt með þessu athæfi vegna þess að myndavélarnar eru ekki með lykilorði og því sé ekki verið að brjóta nein lög.
Bresk yfirvöld vinna nú að því að fá Rússa til að vinna með sér að því að loka síðunni en ef það gerist ekki muni verða leitað annarra leiða.

Fjölmiðlar hafa ekki verið mikið í því að birta síðuna en ef þú hefur áhuga á njósna um nágrannann þá er þetta slóðin: www.insecam.cc


Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Landpósturinn áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.
Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Svæði

Landpóstur er fréttavefur
fjölmiðlafræðinema við Háskólann á Akureyri. 
KENNARAR OG UMSJÓNARMENN
Birgir Guðmundsson, Hjalti Þór Hreinsson, Sigrún Stefánsdóttir