Saga úr saumastofunni

mynd af google.com

 

Ég vil nú ekki meina ađ ég sé orđinn gamall enda rétt hálfţrítugur. En ţrátt fyrir ţađ hefur margt breyst í skólakerfinu síđan ég var í grunnskóla. Textíl hétu einfaldlega saumar og smíđi, tölvur voru notađar sem verđlaun enda voru ţćr ekki orđnar ,,hversdags“ eins og í dag. Ég er of heiđarlegur til ađ halda ţví fram ađ ég hafi veriđ góđur í saumum, en ég verđ seint sakađur um ađ ,,reyna“ ekki. Ţannig var ţađ eitt haustiđ, minnir ađ ég hafi veriđ í 4.bekk, ađ ég og bekkjarbróđir minn ákváđum ađ prjóna okkur Grindavíkur húfur. Leiđ á haustiđ og bekkjarbróđir minn ţaut áfram í prjónaskapnum en undirrituđum gekk ekki alveg eins vel. Kennarinn minn, indćl kona á síđari hluta starfsćvinnar, reyndi hvađ hún gat til ađ hjálpa mér en allt kom fyrir ekki og ađ endingu gafst hún upp. Ţarna strax í 4. bekk varđ mér ljóst ađ ég myndi seint leggja sauma- eđa prjónaskap fyrir mig og ţá einna helst fyrir orđ kennarans sem sagđi svo blítt og fallega viđ mig í einum tímanum: ,,Viltu ekki bara gera ennisband í stađinn?“

- Jón Ágúst Eyjólfsson

 

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra sem ţćr skrá. Landpósturinn áskilur sér ţó rétt til ađ eyđa ummćlum sem metin verđa sem ćrumeiđandi eđa ósćmileg.
Smelltu hér til ađ tilkynna óviđeigandi athugasemdir.

Svćđi

Landpóstur er fréttavefur
fjölmiđlafrćđinema viđ Háskólann á Akureyri. 
KENNARAR OG UMSJÓNARMENN
Birgir Guđmundsson, Hjalti Ţór Hreinsson, Sigrún Stefánsdóttir