Sandra María Jessen međ slitiđ krossband og Katrín Ásbjörnsdóttir međ tvöfalt beinmar

Sandra María spilar ekkert í sumar

Íslandsmeistararnir frá árinu 2011, Ţór/KA, urđu fyrir mikilli blóđtöku á dögunum ţegar kom í ljós ađ hin bráđefnilega Sandra María Jessen verđur frá út tímabiliđ og landsliđskonan Katrín Ásbjörnsdóttir verđur frá í 6-8 vikur.

„Báđar voru ţćr á mjög flottri braut og auđvitađ eru alvarleg meiđsli alltaf sorgarfréttir fyrir leikmenn og liđ. Sem betur fer ţá hafa ţćr báđar breitt bak og eru sterkir karakterar sem stíga uppúr ţessu bakslagi međ erfiđisvinnu, dugnađi og vilja. Ţćr verđa báđar farnar ađ skora fyrir Ţór/KA og landsliđin okkar áđur en viđ vitum af,“ segir Jóhann Kristinn Gunnarsson, ţjálfari Ţórs/KA, í samtali viđ Akureyri.net.

Sandra María skorađi níu mörk í 14 leikjum í Pepsi-deildinni síđasta sumar og ţrjú mörk í fjórum leikjum í Borgunarbikarnum. Ţór/KA komst í úrslit bikarsins en tapađi fyrir Breiđabliki.

Katrín skorađi 6 mörk í 16 deildarleikjum og ţrjú mörk í jafnmörgum leikjum í Borgunarbikarnum.

Ljóst er ađ Ţór/KA má ekki viđ ţessum meiđslum ţví ekki er mikill peningur til á ţeim bćnum í leikmannakaup og verđur fróđlegt ađ sjá hvernig ţeir takast á viđ ţetta áfall.


Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra sem ţćr skrá. Landpósturinn áskilur sér ţó rétt til ađ eyđa ummćlum sem metin verđa sem ćrumeiđandi eđa ósćmileg.
Smelltu hér til ađ tilkynna óviđeigandi athugasemdir.

Svćđi

Landpóstur er fréttavefur
fjölmiđlafrćđinema viđ Háskólann á Akureyri. 
KENNARAR OG UMSJÓNARMENN
Birgir Guđmundsson, Hjalti Ţór Hreinsson, Sigrún Stefánsdóttir