Sannsöguleg kvikmynd um ţađ ţegar Íslendingar unnu Ólympíugull í íshokkí

 

Fyrir nokkru síđan birti ScreenDaily fyrirhuguđ verkefni sem Snorri Ţórisson, stjórnarformađur og eigandi framleiđslufyrirtćkisins Pegasus, hafđi kynnt sem nćstu verkefni Pegasus. Eitt ţeirra verkefna var framleiđsla á kvikmynd sem á ađ bera nafniđ The Falcons og yrđi hún byggđ á bókinni When Falcons Fly eftir David Square. Stefnt er ađ ţví ađ verkefniđ verđi íslensk/kanadísk samframleiđsla. Julia Rosenberg verđur međframleiđandi.

The Falcons fjallar um sögu Winnipeg Falcons, sem var íshokkíliđ. Ţađ tók ţátt fyrir hönd Kanada á Ólympíuleikunum í Antwerpen áriđ 1920. Liđiđ gerđi sér lítiđ fyrir og vann gullverđlaun. Ţađ samanstóđ á af annari kynslóđ Vestur-Íslendinga fyrir utan einn kanadískan varamann. Sigur ţeirra var merkilegur fyrir margar sakir; međal annars vegna ţess ađ liđiđ var skipađ vinum úr litlu samfélagi, ţeim var meinađ ađ taka ţátt í ađalíshokkídeild Winnipeg og ţeir voru fátćkir og áttu lítinn frítíma til ađ stunda ćfingar.

Ţetta mun vera í annađ sinn sem Snorri reynir viđ gerđ myndarinnar en fyrri tilraunin strandađi. Myndin mun bera bćđi á íslensku og ensku. Ekkert hefur veriđ gefiđ út um hvenćr vćnta má ađ sjá kvikmyndina í kvikmyndahúsum enda er verkefniđ á byrjunarstigi.

 

Björn Ţór


Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra sem ţćr skrá. Landpósturinn áskilur sér ţó rétt til ađ eyđa ummćlum sem metin verđa sem ćrumeiđandi eđa ósćmileg.
Smelltu hér til ađ tilkynna óviđeigandi athugasemdir.

Svćđi

Landpóstur er fréttavefur
fjölmiđlafrćđinema viđ Háskólann á Akureyri. 
KENNARAR OG UMSJÓNARMENN
Birgir Guđmundsson, Hjalti Ţór Hreinsson, Sigrún Stefánsdóttir