Schumacher mállaus og lamađur

Fyrrum ökuţórinn Philippe Streiff gamall og góđur vinur Michael Schumacher heimsótti Ţjóđverjann á dögunum og fćrđi nýjar fréttir af honum í viđtali viđ franska útvarpsstöđ. Streiff  sem sjálfur er bundinn viđ hjólastól segir ađ Schumacher fari fram. Hann eigi ţó ennţá mjög langt í land og ástandiđ er erfitt.

"Hann getur ekki talađ. Eins og ég er hann lamađur í hjólastól. Hann á einnig viđ minnis og tjáningar vandamál ađ stríđa."
Schumacher datt illa á skíđum fyrir um ári síđan. Taliđ er ađ myndavél sem Schumacher var međ á hausnum hafi jafnvel gert illt vera. Myndavélin slapp ósködduđ úr slysinu og náđi hún öllu upp á myndband. Ţannig var lögreglu kleift ađ útiloka ađ slysiđ hafi boriđ ađ međ saknćmum hćtti.Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra sem ţćr skrá. Landpósturinn áskilur sér ţó rétt til ađ eyđa ummćlum sem metin verđa sem ćrumeiđandi eđa ósćmileg.
Smelltu hér til ađ tilkynna óviđeigandi athugasemdir.

Svćđi

Landpóstur er fréttavefur
fjölmiđlafrćđinema viđ Háskólann á Akureyri. 
KENNARAR OG UMSJÓNARMENN
Birgir Guđmundsson, Hjalti Ţór Hreinsson, Sigrún Stefánsdóttir