Sérstakur sakskóknari međ húsleit hjá Samherja

Samherji
Klukkan níu í morgun hófust húsleitir hjá fulltrúum sérstaks saksóknara og gjaldeyriseftirliti Seðlabankans. Húsleitirnar voru í höfuðstöðvum fyrirtækisins bæði á Akureyri og í Reykjavík. Ástæðan fyrir húsleitinni er að Samherji liggur undir grun fyrir brot gegn gjaldeyrislögum. Stefán Jóhann Stefánsson ritstjóri Seðlabankans segir að 25 manns frá báðum embættum taki þátt í rannsókninni og hefur staðið frá 9 í morgun og er enn í gangi.

Ekki er unnt að greina frá því hvort húsleitirnar hafa borið árangur en Stefán Jóhann getur ekki tjáð sig meira um málið að svo stöddu.

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra sem ţćr skrá. Landpósturinn áskilur sér ţó rétt til ađ eyđa ummćlum sem metin verđa sem ćrumeiđandi eđa ósćmileg.
Smelltu hér til ađ tilkynna óviđeigandi athugasemdir.

Svćđi

Landpóstur er fréttavefur
fjölmiđlafrćđinema viđ Háskólann á Akureyri. 
KENNARAR OG UMSJÓNARMENN
Birgir Guđmundsson, Hjalti Ţór Hreinsson, Sigrún Stefánsdóttir