Sinead O´Connor reynir sjálfsmorđ

Sinead O´Connor

Sinead O´Connor setti uppfćrslu á Facebook síđu sína fyrr í dag ţar sem hún skrifađi ađ ţví er virđist sjálfsmorđsbréf. Ţar sagđist hún vera búin ađ taka ofskammt af lyfjum og sé stödd á hóteli undir fölsku nafni.

Í uppfćrslunni talar hún um ađ mikiđ ósćtti sé búiđ ađ vera á milli sín og fjölskyldumeđlima. Ţar á međal sonar síns, kćrustu hans og vina. Hún segist vera búin ađ gráta sárt undanfarnar vikur og ţoli einfaldlega ekki meir. Hún endar svo bréfiđ á ţví ađ halda ţví fram ađ öllum sé sama um sig og myndu ekki taka eftir ţví ef hún myndi deyja.

Lögreglan í Írlandi hefur gefiđ út yfirlýsingu um ađ hún sé fundin og ţađ hafi tekist ađ bjarga henni en nánari smáatriđi eru óljós enn sem komiđ er.

O´Connor er ţekkt fyrir lög eins og Nothing compares 2 U og Queen of Denmark. Hún er einnig ein besta vinkona John Grant sem er Íslendingum ađ góđu kunnur.


Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra sem ţćr skrá. Landpósturinn áskilur sér ţó rétt til ađ eyđa ummćlum sem metin verđa sem ćrumeiđandi eđa ósćmileg.
Smelltu hér til ađ tilkynna óviđeigandi athugasemdir.

Svćđi

Landpóstur er fréttavefur
fjölmiđlafrćđinema viđ Háskólann á Akureyri. 
KENNARAR OG UMSJÓNARMENN
Birgir Guđmundsson, Hjalti Ţór Hreinsson, Sigrún Stefánsdóttir