Sjónavarpsþættir kveðja

Þá er komið að leiðarlokum hjá tveimur þáttum og hefur það verið tilkynnt að þetta eru lokaseríur hjá The Mentalist og Sons of Anarchy. Reyndar er langt síðan það var tilkynnt með Sons of Anarchy en það er annað mál. Svo má nú nefna einhverja aðra þætti sem eru að hætta en við hjá Landpósinum erum bara mað það góðan sjónvarpssmekk að við hreinlega nennum ekki að spá í því. Nú kveðjum við Patrick Jane og félaga í The Mentalist og svo þessa líka grjóthörðu mótorhjóla töffara í Sons of Anarchy. Við hjá Landpóstinum kveðjum þessar miklu meistara með söknuði og tár á hvarmi.


Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Landpósturinn áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.
Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Svæði

Landpóstur er fréttavefur
fjölmiðlafræðinema við Háskólann á Akureyri. 
KENNARAR OG UMSJÓNARMENN
Birgir Guðmundsson, Hjalti Þór Hreinsson, Sigrún Stefánsdóttir