Skemmtiferđ upp á Kaldbak

Upp á topp

Alţjóđanefnd háskólans skipulagđi ferđina og fóru nefndarmenn međ. Alţjóđanefndin sér um ađ skipuleggja ferđir og félagslíf fyrir skiptinema sem stunda nám viđ Háskólann á Akureyri. Ferđin heppnađist mjög vel og voru skiptinemarnir mjög ánćgđir međ ferđina. Stefnt er ađ ţví ađ skipuleggja fleiri slíka atburđi áđur en skólaárinu líkur.


Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra sem ţćr skrá. Landpósturinn áskilur sér ţó rétt til ađ eyđa ummćlum sem metin verđa sem ćrumeiđandi eđa ósćmileg.
Smelltu hér til ađ tilkynna óviđeigandi athugasemdir.

Svćđi

Landpóstur er fréttavefur
fjölmiđlafrćđinema viđ Háskólann á Akureyri. 
KENNARAR OG UMSJÓNARMENN
Birgir Guđmundsson, Hjalti Ţór Hreinsson, Sigrún Stefánsdóttir