Skerandi hljóđ á bókasafni HA

Sólborg í byggingarferli. Mynd:UNAK
Nemendur á bókasafninu að morgni 24.október urðu fyrir allsvakalegri truflun þegar öryggiskerfi skólans fór í gang en pípið varði í nokkrar mínútur. Að sögn starfsfólks bókasafnsins var um bilun í öryggiskerfi skólans að ræða. Blessunarlega var starfsfólk í húsinu til að laga bilunina en verra væri það nú ef kerfið hefði bilað að kvöldi til í prófatíð en allmargir nemendur temja sér að læra á bókasafninu.

 

Pípið er annarskonar en brunavarnarkerfi skólans að því leyti að ef það hefði farið í gang hefðu allar öryggishurðir lokast. Bilanir eru tíðar þegar framkvæmdir eiga sér stað en helst má leita skýringa í uppsetningu öryggiskerfis í glugga í nýju álmunni vinstra megin við aðalinngang Sólborgar. Eitt er víst, mjög pirrandi hljóð bíður innbrotsþjófa í Háskólanum á Akureyri.


Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra sem ţćr skrá. Landpósturinn áskilur sér ţó rétt til ađ eyđa ummćlum sem metin verđa sem ćrumeiđandi eđa ósćmileg.
Smelltu hér til ađ tilkynna óviđeigandi athugasemdir.

Svćđi

Landpóstur er fréttavefur
fjölmiđlafrćđinema viđ Háskólann á Akureyri. 
KENNARAR OG UMSJÓNARMENN
Birgir Guđmundsson, Hjalti Ţór Hreinsson, Sigrún Stefánsdóttir