Allt er hćgt ef viljinn er fyrir hendi

Alla mína skólagöngu hef ég átt mjög erfitt međ ađ lćra og alltaf fundist ég öđruvísi en ađrir jafnaldrar. Ég átti erfitt međ ađ sitja kyrr, hlusta í kennslustund og ađ  lesa bók var nú meiri hausverkurinn, halda einbeitingunni viđ einn hlut var mér ómögulegt.  Lesa fyrir próf og reyna ađ muna hvađ ég var ađ lesa var ekki auđvelt, enda kom ţađ niđur á einkunnunum mínum. Alltaf hef ég veriđ skipulögđ og metnađarfullur nemandi og ţurft ađ leggja mjög hart ađ mér til ađ reyna ađ standa mig í námi en ţađ var aldrei nóg. Í byrjun á menntaskólaárunum mínum komust kennararnir mínir ađ ţví ég var lesblind og talnablind og fékk ég ţau úrrćđi sem í bođi voru. Ţrátt fyrir ţađ gekk mér ekkert mikiđ betur í námi. Einhvern veginn á ótrúlegan hátt , međ sumarskóla, endurtektarprófum og mikilli ţrjósku. náđi ég samt ađ klára stúdentinn. 

            Fyrsta önn í háskóla ţá kom alvöru höggiđ, jólaprófin runnu upp , fyrstu háskólaprófin mín og ég lćrđi eins og brjálćđingur og fannst mér ég hafa gengiđ nokkuđ vel í prófunum en áfalliđ kom ţegar einkunnirnar birtust, ekki eins og ég hafđi búist viđ og var ég miđur mín öll jólin. Eftir allt sem ég hafđi lagt á mig fyrir ţessi próf.

            Strax í  janúar fór ég ađ skođa mig um , og leitađi ég til sálfrćđings og ţar var ég greind međ athyglisbrest og ofvirki eđa ADHD á háu stigi. Ţeir sem ţekkja mig vel, komu ţessar fréttir nú ekkert sérlega á óvart. Ég var sett á rétt lyf og var fór í skođun reglulega. Vorönninn hófst , ég enn miđur mín eftir jólaprófin en ákvađ ađ kýla á ţessa önn og vonast til ţess ađ hún yrđi betri en sú fyrri. Vorönninn flaug áfram og áđur en mađur vissi var komiđ af ţessum blessuđu prófum enn eina ferđina enn. Stelpan fór í prófin og viti menn, hún náđi öllum prófunum sem hafđi aldrei gerst á minni skólagöngu. Ég fór í SUMARFRÍ á réttum tíma međ samnemendum mínum. Sjaldan hef ég veriđ eins stolt af sjálfri mér eins og ţegar lokaeinkannirnar birtust. Öll ţessi ţrjóska hafđi skilađ sér, loksins. Ekkert í lífinu er auđvelt og á ekki ađ vera ţađ, sigrarnir eru mun sćtari ef viđ ţurfum ađ vinna extra hart ađ ţví ađ ná ţeim. 

            Međ ţessu vil ég segja viđ fólk í skóla og bara í öllu sem viđ tökum okkur fyrir hendur er ađ hafa trú á okkur, viđ getum allt sem viđ viljum og ţađ tekst allt á endandnum ef viljinn er bara nógu mikill.   Ef ég get ţetta geti ţiđ ţetta líka.          


Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra sem ţćr skrá. Landpósturinn áskilur sér ţó rétt til ađ eyđa ummćlum sem metin verđa sem ćrumeiđandi eđa ósćmileg.
Smelltu hér til ađ tilkynna óviđeigandi athugasemdir.

Svćđi

Landpóstur er fréttavefur
fjölmiđlafrćđinema viđ Háskólann á Akureyri. 
KENNARAR OG UMSJÓNARMENN
Birgir Guđmundsson, Hjalti Ţór Hreinsson, Sigrún Stefánsdóttir