Skondin myndataka

Myndi sem um ræðir

Kim Jong-Un hefur sett ýmsar reglur í heimalandi sínu meðal annars er ein reglan sú að fólkið í landinu má bara hafa ákveðnar hárgreyðslur. Kim Jong-Un er duglegur að hóta þegnum sínum og ef þeir gera ekki eins og hann segir þá aflífar hann þá bara. Því er fólkið í Norður Kóreu frekar hrætt við hann.

Nýustu fréttir af einræðisherranum er myndir sem gegnur um á nertinu þessa dagana. Myndirnar er af Kim Jong-Un á nýju heimili fyrir munaðarleysingja í höfuborg Norður- Kóreu. Þessar myndir eru fyrstu myndirnar sem byrtar hafa verið af honum í sex vikur, því einræðisherrann fór í skurðaðgerð og hvarf af opinberum vetfangi.

Glöggir lesendur sjá að á einni myndinn eru tvö tuskudýr fyrir aftan einræðisherrann, sem búið er að stilla upp á óviðeigandi hátt. Á vef Telegraph segir að uppátækið sé ekki líklegt til að falla í kramið hja Kim Jong-Un, svo það er spurning hver verður aflífaður núna. Þess skal þó getið að myndin hefur verið tekin úr myndasyrpunni.


Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Landpósturinn áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.
Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Svæði

Landpóstur er fréttavefur
fjölmiðlafræðinema við Háskólann á Akureyri. 
KENNARAR OG UMSJÓNARMENN
Birgir Guðmundsson, Hjalti Þór Hreinsson, Sigrún Stefánsdóttir