Skotið á loft seinna í vikunni

Nú nálgast því að Norður-Kóreu menn skjóta eldflauginni Unha-3 á loft. Talið er að eldflauginni verði skotið á loft seinna í vikunni.

Eldflaugin Unha-3 hefur nú verið komin fyrir á skotpalli norðvesturströnd í Norður-Kóreu. Stjórnvöld í Pyongyang halda því fram að tilgangur eldflaugaskotsins sé að koma gervitungli á sporbraut jarðar.

Leiðtogar heimsveldanna telja það ekki vera réttar upplýsingar. Talið er að tilgangur eldflaugaskotsins sé liður í þróun langdrægra eldflaugaskeyta sem borið geta kjarnodda.

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Landpósturinn áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.
Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Svæði

Landpóstur er fréttavefur
fjölmiðlafræðinema við Háskólann á Akureyri. 
KENNARAR OG UMSJÓNARMENN
Birgir Guðmundsson, Hjalti Þór Hreinsson, Sigrún Stefánsdóttir