Smári Tarfur vinnur ađ plötu

Smári Tarfur. mynd: facebook

Tónlistarmaðurinn Smári Tarfur, sem er þekktur fyrir gítarleik sinn með Quarashi og Hot Damn, vinnur nú að sinni fyrstu sólóplötu þar sem hann spilar á kjöltugítar og syngur í fyrsta sinn sjálfur. Hann stefnir á að taka plötuna upp í vetur.

 

Síðar í mánuðinum hitar Smári ásamt Begga Smára upp fyrir Kelly Joe Phelps og Corrine West á fernum tónleikum hér á landi. Tónleikarnir verða í Reykjavík, á Akureyri, Laugarbakka og í Stykkishólmi  dagana 19. til 22. október. Tónleikarnir á Akureyri verða á Græna hattinum 20. október. Miðasala er hafin á midi.is

 

 

Smári Tarfur – Ástin mín


Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra sem ţćr skrá. Landpósturinn áskilur sér ţó rétt til ađ eyđa ummćlum sem metin verđa sem ćrumeiđandi eđa ósćmileg.
Smelltu hér til ađ tilkynna óviđeigandi athugasemdir.

Svćđi

Landpóstur er fréttavefur
fjölmiđlafrćđinema viđ Háskólann á Akureyri. 
KENNARAR OG UMSJÓNARMENN
Birgir Guđmundsson, Hjalti Ţór Hreinsson, Sigrún Stefánsdóttir