Smokkar fullir af kókaíni á leiđ til Vatíkansins

Tollverđir á flugvellinum í Leipzig fundu 340 grömm af kókaíni pökkuđum í 14 smokka í sendingu af púđum frá Suđur-Ameríku. Pakkinn var einfaldlega merktur póstafgreiđslunni í Vatíkaninu, sem ţýđir ađ hver sem er af 800 íbúum ţess hefđi getađ náđ í hann.

Bild om Sonntag sagđi frá ţví ađ lögreglan í Vatíkaninu hefđi ćtlađ ađ grípa eiganda pakkans glóđvolgan, en enginn kom til ţess ađ vitja hans, sem gefur til kynna ađ eigandinn hafi frétt af ađgerđum lögreglunnar. Eiturlyfin eru tugţúsunda evra virđi.


Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra sem ţćr skrá. Landpósturinn áskilur sér ţó rétt til ađ eyđa ummćlum sem metin verđa sem ćrumeiđandi eđa ósćmileg.
Smelltu hér til ađ tilkynna óviđeigandi athugasemdir.

Svćđi

Landpóstur er fréttavefur
fjölmiđlafrćđinema viđ Háskólann á Akureyri. 
KENNARAR OG UMSJÓNARMENN
Birgir Guđmundsson, Hjalti Ţór Hreinsson, Sigrún Stefánsdóttir