Snjóframleiðsla hafin í Hlíðarfjalli

Mynd: www.hlidarfjall.is
Veturinn er kominn en fyrsti vetrardagur er einmitt á morgun. 

Starfsmenn Hlíðarfjalls láta ekki sitt eftir liggja og byrjuðu að framleiða snjó þann 24.október síðastliðinn. 

Samkvæmt tilkynningu á heimasíðu Hlíðarfjalls er spáð góðu veðri um helgina og því toppaðstæður til snjóframleiðslu. Skíða og snjóbrettafólk getur farið að telja niður því fjallið verður opnað eftir 35 daga.

Nánari upplýsingar má finna á heimasíðu Hlíðarfjalls:


Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Landpósturinn áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.
Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Svæði

Landpóstur er fréttavefur
fjölmiðlafræðinema við Háskólann á Akureyri. 
KENNARAR OG UMSJÓNARMENN
Birgir Guðmundsson, Hjalti Þór Hreinsson, Sigrún Stefánsdóttir