Slumenn me huga flki fara Oddfellow

Til ess a velta upp spurningu um gildi tengslanets nemenda, sem skapast gegnum nm og starf, rddi undirritaur Hrafnkell Brynjarsson, vi au Andreu Hjlmsdttur - kennara vi Hsklann Akureyri og fyrrverandi nemandi ar og Hall Gunnarsson fyrrverandi nemanda vi sama skla. Hallur sat einnig eitt r sem formaur nemendaflags sklans.

g byrjai v a spyrja au hvernig au mtu au tengslanet sem fylgt hefu eim fr nmsrum snum inn ann starfsvettvang sem au hefu vali sr san.

Andrea: Fyrir mig er etta nokku borleggjandi ar sem g starfa innan sklans. ll au sambnd sem g byggi upp egar g var nemandi einmitt vi ennan sama skla, srstaklega tengsl mn vi kennara, hafa nst mr sem starfsmaur sar meir. g hugsa a tengslaneti mitt s nokku intelektal, frekar en, hva g a segja, efnahagslegt.

Hrafnkell: Hva lrir ?

Andrea: g tskrifaist sem samflags- og hagrunarfringur og ntmafringur, me 120 eininga gru, 240 eininga gru.

Hallur: g tskrifaist r tlvunarfri sem er kannski svolti bransatengdara. En varandi tengslanetin, a eru nttrulega mismunandi perspektf ea sjnarhorn a finna hj hverjum og einum. Tengslanetager hefur annig s me ferilskr a gera, hj mrgum, a stimpla sig inn, og huga nttrulega lka, vonandi. a er kannski mevita og mevita a sem drfur flk fram, og a hitta ara sem eru svipuum plingum til ess a mynda tengsl. En g held a a su ekki margir sem fari til dmis Oddfellow til ess a tvkka tengslaneti sitt, a er frekar a menn hafi huga flagsskapnum sem slkum, og leiinni tvkka men eigi tengslaneti.

Andrea: g held samt a margir su mjg kalklerair varandi tengslanetamyndun. Meira heldur en kannski nemendaflag vi hskla, bur upp tt sumir kannski byrji ar.

Hallur: Sumir hafa svo sem bara huga flki. a eru einmitt slumennirnir sem hafa huga flki, eir nenna einmitt a fara Oddfellow og tala vi allskonar flk.

Andrea: Sem mundir ekki nenna meinaru?

Hallur: g held a flk s, annig s, alveg eins a mynda tengsl hvar sem a er, hvort heldur sem a er a lra flagsfri ea selja brauristar.

Hrafnkell: Einmitt. Hugsum okkur Hsklann Akureyri, sem er eitthva. Vi getum velt v fyrir okkur hvort hann s hugmynd, flk og hs. Sem birtast svo undir lgi sklans. Fyrsta lg sklans var regnbogi, eli snu fjarlgur og efnislaus.

Andrea: N er a ori mjg formfast.

Hrafnkell: Jj, kassi og rhyrningur vi hliina , svona eins og hs sem bur manni inn, opi hs ea jafnvel hs sem er bi a opna eins og skju. annig gti lgi veri hs sem hsir hugmyndina um opi rmi. a gti lka veri eitthva anna. Hr mtti svo sem velta v upp hvort hs geri ekki einmitt a, hsi hugmyndir hvers tma fyrir sig, ea heri r jafnvel steypu.

g nefni hs hitaveitu Akureyrar, n Norurorku, sem dmi. a var hanna og steypt annig a til ess a komast fr stimpilklukku til fataskiptasvis er gengi gegnum pissusklahluta karlaklsetts. ar virist manni birtast gamaldags hugmyndir ekki kja gmlu hsi - byggt ttunda ratug sustu aldar - formi sveigjanlegrar steinsteypu sem ekkert nema brotvl fr hnika.

Andrea: a er eins og vinnustaurinn s exklsfur karlastaur.

Hrafnkell: Akkrat. njastu byggingu Hsklans Akureyri, andyrinu ea mttkunni sem var tekin notkun ri 2010 er nlgunin nnur. fatahengi jarh eru - skoa fr vinstri - 4 kvennaklsett fyrir miju eru 4 klsett, engu kyni eignu og rma v mgulega hugmynd um fleiri en tv kyn, - og til hgri 3 karlaklsett.

essi tv dmi sna kannski einhvernveginn hs sem hsa hugmyndir og mguleika hvers tma fyrir sig. Anna er karlaveldi ess tma, hitt treystir sr til ess a sneia hj v a njrva notendur sna niur karl og kvengerfi eingngu, nema a hluta, kveur san a skilja eftir skilgreint plss. g nefni etta af v a vi erum a velta fyrir okkur tengslaneti nemenda. N ykist g vita a i tengdust bi nemendaflagi Hsklans Akureyri fyrir um ratug san ea svo. Hallur varst formaur nemendaflagsins ri 2004 ea um a bil. st vi Hsklann hs - gamall bndabr sem ht Borgir - sem n er bi a fjarlgja. voru hinsvegar uppi humgmyndir um a nemendaflagi geri etta hs a snu mean a enn st.

Hallur: etta er samt ekki a gerast fyrr en ri eftir a g er httur, annig a g var ekki hluti a essari umru snum tma.

Andrea: En ekkir til hennar.

Hallur: Jj,, a stemmir.

Hrafnkell: Telji i a eigin astaa nemendaflags hefi hrif etta, a er a segja, hrif ger tengslaneta og mgulega jafnvel ar me tali gi nmsins.

Hallur: essu hsi s maur fyrir sr a a gti ori til basis fyrir samflag og ar nttrulega myndast tengsl. Sklinn er dag, og var einnig, svolti miki inn og t stofnun. svo a sklinn bi yfir matsal vantar hann torg. Svo bendi g a a reykja alltaf frri og frri annig a flk hittist ekki tengt v.

Andrea: g held varandi hnnun hsni, og varandi bygginguna sem hsir okkur, hsklabygginguna, s hn raun a vissu leyti illa til ess fallin a ta undir samskipti flks. Mtuneyti er hanna annig a flk renni gegn og a er hvergi a finna setustofu af neinu tagi. g man eftir v a Hallur varst sttur vi a a nemendaflagi kva snum tma a hafna gamla bnum, Borgum, v a hefi geta ori formlegt rmi og rma tengslanetamyndun, srstaklega milli nemenda. Svo eru kennararnir allir mjg afmrkuum svum, hver deild fyrir sig. annig lt g hsni sklans sem nokku takmarkandi, srstaklega fyrir svona formleg tengslanetssamskipti.

egar g var nemandi vi sklann var g staarnemi og voru allir staarnemar. Maur sat tmum me eim sem voru me manni nminu. dag hefur etta breyst miki.

Hrafnkell: Gott ef fjarnemar uru ekki fleiri en staarnemar ri 2015, hpi nnema a minnsta kosti.

Andrea: Og g held a a s lka hugaver pling, a er a segja, hvernig hefur fjarnmi breytt tengslanetsmyndun. g kenni til a mynda nemendum jafnvel tvo til rj krsa en hef raunar enga hugmynd um a hverjir eir eru.

Hrafnkell: etta minnir mig grein sem g las krsi sem heitir sifri og litaml. Hn heitir Unequal Classrooms: What Online Education Cannot Teach og er eftir Jennifer M. Morton og kom t ri 2013. ar segir Morton fr eirri skoun ea kenningu sinni a fjarnm s ftkra- ea stttagildra. a grundvallar hn lei a fjarkennsla - sem ni til fleiri aila en staarnm eitt og sr gerir - og lka efnaminna flks, a ar s mikilvgri hli nmsins sleppt. Hr er hn a tala um samskiptamta ea samskiptatkni millistttarinnar. etta telur hn a geti birst smatrium sem su samt svo mikilvg til dmis atvinnuvitlum. Hr er hn a tala um lkamstjningu meal annars, lkamsstu, augnsamband og a hvernig maur ber sig a nvist vi yfirvald svo eitthva s nefnt. Hn segir a essum ttum s ekki mila fjarnmi og kemur svo me einhverjar tillgur til bta. einum sta talar hn um kennslustofur fyrir fjarnema, ar sem eir geta komi og tt meiri samskiftum vi hvorn annan, millistttaflk bland vi lgstttaflk. Greinin er athyglisver, ekki sst til ess a f ferskan vinkil a hva fjarnm er. Sumu var g sammla til a mynda v a hgt vri a ra bt stttamun n ess a hafna stttasamflagi sem slku. Hr ver g sennilega a gta mn.

Andrea: N?

Hrafnkell: J, okkur var sagt a vi mttum ekki lta skoanir okkar koma fram skrifum okkar.

Andrea: J,j, vi hfnum slku n alveg. En etta er athyglisvert, ertu nokku me eintak?

Hrafnkell: J, hrna, mtt bara halda v eftir. g er binn a lesa hana.

Andrea: alvrunni?

Hrafnkell: J,j, taktu hana bara me.

Hfundur: Hrafnkell Brynjarsson


Athugasemdir

Athugasemdir eru byrg eirra sem r skr. Landpsturinn skilur sr rtt til a eya ummlum sem metin vera sem rumeiandi ea smileg.
Smelltu hr til a tilkynna vieigandi athugasemdir.

Svi

Landpstur er frttavefur
fjlmilafrinema vi Hsklann Akureyri.
KENNARAR OG UMSJNARMENN
Birgir Gumundsson, Hjalti r Hreinsson, Sigrn Stefnsdttir