Sólveig Káradóttir giftist syni Bítilsins George Harrison

Sola og Dhani
Sólveig Káradóttir dóttir Kára Stefánssonar hjá Íslenskri erfðagreiningu hefur verið í sambandi með Bítlasyninum Dhani Harrison, en hann er sonur George Harrison heitins.

 Nú hefur parið ákveðið að gifta sig í júní næstkomandi. Þau búa saman í Los Angeles. Sólveig eða Sola eins og hún er kölluð vestanhafs er sálfræðingur að mennt og hefur starfað sem fyrirsæta frá unglingsaldri. Dhani Harrison er tónlistarmaður og er í hljómsveitinni thenewno2. Ekki er vitað hvar athöfnin mun fara fram.


Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra sem ţćr skrá. Landpósturinn áskilur sér ţó rétt til ađ eyđa ummćlum sem metin verđa sem ćrumeiđandi eđa ósćmileg.
Smelltu hér til ađ tilkynna óviđeigandi athugasemdir.

Svćđi

Landpóstur er fréttavefur
fjölmiđlafrćđinema viđ Háskólann á Akureyri. 
KENNARAR OG UMSJÓNARMENN
Birgir Guđmundsson, Hjalti Ţór Hreinsson, Sigrún Stefánsdóttir