Söngvakeppni framhaldsskólanna 2011

Sigurvegarar frá ţví í fyrra
Hin árlega Söngvakeppni framhaldsskólanema verður haldin á Akureyri laugardagskvöld þann 9. apríl í Íþróttahöll Akureyrar. Keppnin hefst kl 19:00, miðasala hefst á föstudaginn og kostar miðinn3.300 kr.  á keppnina og ballið.

Hljómsveitin Skítamórall mun þar stíga á svið ásamt sigurvergurum í fyrra og fleirum listamönnum. Keppnin  í ár verður haldin í 21 skipti. Í ár taka 31 skóli þátt og verður keppnin sýnd á stöð 2 í opinni dagskrá. Mikil aðsókn hefur verið undanfarin ár, verður það ekkert öðruvísi þetta árið þar sem flest gistiheimili eru orðin upp bókuð. Einnig hefur heyrst að starfsfólk keppninnar hafi átt í miklum erfiðleikum með að finna sér gistipláss.

heimild: http://www.songkeppni.is/

 

 


Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra sem ţćr skrá. Landpósturinn áskilur sér ţó rétt til ađ eyđa ummćlum sem metin verđa sem ćrumeiđandi eđa ósćmileg.
Smelltu hér til ađ tilkynna óviđeigandi athugasemdir.

Svćđi

Landpóstur er fréttavefur
fjölmiđlafrćđinema viđ Háskólann á Akureyri. 
KENNARAR OG UMSJÓNARMENN
Birgir Guđmundsson, Hjalti Ţór Hreinsson, Sigrún Stefánsdóttir