Southampton náđi stigi á Etihad-vellinum

Claude Puel og Pep Guardiola ţakka fyrir leikinn

Manchester City og Southampton gerđu 1-1 jafntefli í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag.

Nathan Redmond kom Southampton yfir á 27. mínútu eftir varnarmistök John Stones. Heimamönnum tókst ekki ađ jafna leikinn í fyrrihálfleik ţrátt fyrir nokkrar góđar tilraunir. Southampton leiddi ţví leikinn í hálfleik.  Ţađ tók heimamenn hinsvegar ekki nema tíu mínútur ađ jafna leikinn í síđari hálfleik.  Kelechi Iheanacho skorađi markiđ.  

Manchester City er aftur komiđ í fyrsta sćti deildarinnar međ 20 stig, ţó jafnir Arsenal og Liverpool sem eru međ eins mörg stig. Southampton situr í 8. sćti međ 13 stig eftir leik dagsins.

 

 
Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra sem ţćr skrá. Landpósturinn áskilur sér ţó rétt til ađ eyđa ummćlum sem metin verđa sem ćrumeiđandi eđa ósćmileg.
Smelltu hér til ađ tilkynna óviđeigandi athugasemdir.

Svćđi

Landpóstur er fréttavefur
fjölmiđlafrćđinema viđ Háskólann á Akureyri. 
KENNARAR OG UMSJÓNARMENN
Birgir Guđmundsson, Hjalti Ţór Hreinsson, Sigrún Stefánsdóttir