Stćrsti fjarnámsháskóli landsins

Kristjana Hákonardóttir og Kristín Ágústsdóttir

 Í Háskólanum á Akureyri eins og í öđrum háskólum landsins, eru markađs og kynningarmál mikilvćg, og ađ baki ţeim liggur ómćld vinna og mikill kostnađur.Enda án efa ekki vanţörf á ţegar háskólar keppast um nemendur og aukiđ námsframbođ kallar ennfremur á aukna kynningu.  Skóli sem býđur svo til jöfnum höndum upp á bćđi stađnám og fjarnám í nćr öllum námsleiđum og er ţar međ stćrsti fjarnámsháskóli landsins, ţarf á víđtćku og öflugu kynningarstarfi ađ halda.

Vandađar auglýsingar í fjölmiđlum, hönnun og gerđ kynningarefnis, bćklinga af ýmsu tagi, samrćming í framsetningu námsleiđa, bćđi á vef sem og í öđru kynningarefni. Áherslur hafa ţó breyst nokkuđ viđ hönnun nýs kynningarefnis. Ţannig ađ nú er meiri áhersla lögđ á vefmiđla, en hefđbundiđ kynningarefni er ţó enn fyrirferđarmikiđ.  Háskólinn á Akureyri sendir til dćmis markpóst til stúdentsefna til ađ vekja athygli á skólanum.  Allt skiptir ţetta miklu máli skv. forstöđumanni markađssviđs. Enda felst í ţessari vinnu andlit skólans út á viđ, ţau gildi og ţađ virđi sem skólinn vill koma á framfćri viđ almenning, og ekki síst á framfćri til vćntanlegra nemenda.

Kristín Ágústsdóttir forstöđumađur markađs- og kynningarsviđs og Kristjana Hákonardóttir verkefnastjóri vef- og kynningarmála leggja mikla áherslu á ađ ná til framhaldsskólanema á allri 

landsbyggđinni. Kristín ferđast hringinn í kringum landiđ í fylgd nemenda úr skólanum ţar sem hún kynnir framhaldsskólanemum  háskólabćinn Akureyri samhliđa náminu sem í bođi er viđ Háskólann á Akureyri. Kristín segir mikilvćgt ađ nemendur fái kynningu á skólanum frá fyrstu hendi og ţví spila núverandi nemendur stóran ţátt í kynningarstarfi skólans.

Ţá er nemendum úr framhaldsskólunum á Norđurlandi bođiđ til Akureyrar á haustmisseri ţar sem ţeir geta fengiđ ađ skođa skólann og kynna sér starf hans, umhverfi og ađstöđu. Einnig sćkja nemendur viđ Fjölbrautarskólann í Ármúla skólann heim, bćđi á haust og vormisseri og tekiđ er á móti útskriftarnemum skólans hverju sinni.

Háskólinn á Akureyri tekur ţátt í Háskóladeginum ásamt öđrum háskólum landsins ţar sem kynningar fara fram víđs vegar um landiđ.  Ţađ er ţví ljóst ađ Háskólinn á Akureyri er ađ engu leyti eftirbátur annarra háskóla í kynningarstarfi sínu, međ sambćrilegar áherslur og sömu markhópa í huga.

Markhópurinn, hver er hann?
Miđađ viđ ţá áherslu sem er lögđ á ađ ná til útskriftarnema framhaldsskólanna, má vera ljóst ađ sá markhópur sem háskólinn, eins og ađrir haskólar landsins, leggur mesta áherslu á ađ ná til, er ungt fólk um og yfir tvítugt.   Ţegar kynningarefni skólans er skođađ, bćklingar og efni á vef, er einnig ljóst ađ unga fólkiđ er í forgrunni.  Brosandi, frísk og falleg andlit, jákvćđ og full lífsorku er sú ímynd sem allir háskólar landsins leggja áherslu á í kynningarefni sínu, ţađ nćgir ađ opna upphafssíđur skólana á netinu til ađ sjá ţađ.

 

Ađ kynna sér nám
Kvennaskólaneminn Petra Wium Sveinsdóttir er 19 ára og stefnir á útskrift nú í vor. Hún segist hafa veriđ farin ađ huga ađ háskólanámi fyrir ţó nokkru síđan, en hún fór á Háskóladaginn 2015 og fór aftur 5. mars s.l. Kynning Háskólans á Akureyri vakti mikla athygli hjá henni, lífleg kynning á náminu hafi skipt sköpum og hvatt hana til ađ kynna sér frekar ţau fög sem kynnt voru, sem og skólann sjálfan. Ţađ hafi skipt hana miklu máli hve kynnirinn var áhugasamur um eigiđ nám og skólann sinn, og talar um ađ sér hafi fundist gott ađ fá persónulega kynningu til viđbótar viđ ţađ sem hćgt sé ađ lesa sér til um á heimasíđum og bćklingum. Petra segist hafa skođađ heimasíđu HA í kjölfar kynningarinnar á Háskóladeginum og fundist hún ađgengileg og upplýsandi, mesta athygli hennar vakti hversu öflugt fjarnám virđist vera viđ skólann ţótt hún sjálf geti  ekki hugsađ sér ađ stunda ţađ, henni ţyki nauđsynlegt ađ hitta samnemendur til ađ koma á tengslum, bćđi faglegum og ekki síđur félagslegum. Fjölbreytt félagslíf sé nauđsynlegur ţáttur háskólanámsins sem henni sýnist vera í blóma viđ Háskólann á Akureyri, nauđsynlegt sé ađ líta upp úr bókunum af og til, hún gćti vel hugsađ sér stađnám viđ HA af ţeirri ástćđu einni.

 Sara Hólm Hauksdóttir 20 ára, lauk námi frá Flensborgarskólanum í Hafnarfirđi voriđ 2015. Hún ákvađ ađ taka sér frí frá námi á međan hún vćri enn óákveđin hvert skyldi stefna. Hún segist hafa fariđ á mjög áhugaverđa kynningu um Háskólann á Akureyri í Flensborg áđur en hún útskrifađist og í kjölfariđ kynnt sér skólann frekar međ lestri á heimasíđu HA.  Helst vakti áhuga hennar hvernig HA byggir upp námiđ hjá sér og frambođiđ á fjarnámi. Hjúkrun hafđi ekki hvarflađ ađ henni fyrr en eftir kynningu HA á náminu og nú er ţađ efst á lista og segist hún ađ öllum líkindum muni sćkja nám viđ HA í framtíđinni hvort sem ţađ verđur í stađ- eđa fjarnámi.

 Međalnemandinn, hver er hann í raun?
Áriđ 2012 var međalaldur viđ brautskráningu úr framhaldsskóla hér á landi 23 ár.  Međalaldur nýnema á háskólastigi hér á landi 2011-2012 var 25,6 ár, og er sá hćsti í OECD ríkjunum, og hefur lítiđ sem ekkert breyst undanfarin ár.  Ţađ virđist ţví nćrtćk skýring ađ algengt sé ađ flestir geri einhverskonar tímabundiđ hlé á námi sínu, og ţađ eigi ţá frekar viđ um konur en karla ţar sem kynjahallinn eykst stöđugt eftir ţví sem nemahópurinn er eldri, ţ.e. konur eru líklegri til ađ hverfa til háskólanáms eftir dvöl á vinnumarkađi og stofnun fjölskyldu en karlar. Kynjahlutfalliđ er ţannig jafnast í yngsta aldurshópnum, ţótt konur hafi ţar vinninginn eins og í öllum öđrum aldurshópum.  Konur hafa raunar vinninginn í öllum háskólum landsins, utan einum, en ţađ er Háskólinn í Reykjavík.

Heildarhlutfall háskólanema 29 ára og yngri á landinu öllu var 2011-2012 rétt ríflega 60%.  Á heimasíđu Háskólans á Akureyri má finna hinar ýmsu lykiltölur er varđa aldursdreifingu, kynjaskiptingu auk annars fróđleiks. Ţar er ađ finna skífurit međ aldursdreifingu allra nema HA haustiđ 2013, ţar er hlutfall nema 29 ára og yngri réttur helmingur eđa 49,6% svo nánar sé til tekiđ.  Hinn helmingurinn er 30 ára og eldri.  Ţađ má ţví leiđa ađ ţví líkur ađ međalaldur nema viđ HA sé eitthvađ hćrri en gengur og gerist í Háskóla Íslands sem dćmi, ţar sem 70% allra háskólanema stunda nám.  Ţá má einnig skođa kynjaskiptingu nema viđ Háskólann á Akureyri og bera saman viđ sambćrilegar tölur sem eru ađgengilegar á vef Háskóla Íslands, séu tölur frá ţví í október 2015 skođađar, ţá kemur í ljós ađ konur eru 66% af heildarfjölda nema viđ Háskóla Íslands, en eru 78% heildarfjölda nema viđ Háskólann á Akureyri. 

Skólinn býđur upp á bćđi stađarnám og fjarnám, en hćgt er ađ taka flest fög innan skólans eftir báđum leiđum.  Í dag er skólinn stćrsti fjarnámsháskóli landsins ţar sem međalaldur fjarnema er um 32 ár en rekja má “háan” međalaldur nemenda viđ skólann til fjölbreyttra fjarnámsleiđa. Ţá hefur fjarnámiđ skilađ sér í hćkkuđu menntunarstigi á landsbyggđinni.

Eftir ađ hafa skođađ ţessar tölur er ţví ljóst ađ međal Jóninn viđ Háskólann á Akureyri, eđa eigum viđ kannski frekar ađ segja međal Gunnan, er ekki nýútskrifađur stúdent, heldur kona á fertugsaldri.

Hlutfall nemenda sem halda án hlés áfram í háskólanám úr framhaldsskóla er ađ auki óvenjulágt á Íslandi, eđa ekki nema um fjórđungur. Leiđa má líkur ađ ţví ađ ţađ hlutfall sé jafnvel enn lćgra hér viđ HA og ţví nokkuđ á skjön viđ áhersluna í kynningarefninu og kynningarstarfinu.

Međalneminnn tekinn tali
Erla Haraldsdóttir stundar nám í Félagsvísindum viđ Háskólann á Akureyri. Hún býr í Hafnarfirđi međ tveimur sonum sínum.  Ađspurđ segist Erla hafa heyrt ađ fjarnámiđ í HA vćri gott og ţví hafi hún valiđ skólann. Hún segir ađ vegna búsetu sinnar henti ţađ henni betur ađ stunda fjarnám, og gott ađ vita af ţví ađ hćgt sé ađ fćra sig yfir í Háskóla Íslands seinna meir ef ţess ţarf.

Erla hefur mikinn áhuga á kynjafrćđi og segist hún geta tekiđ námiđ ađ hluta til í Háskólanum á Akureyri og Háskóla Íslands. Hún segist hafa leitađ uppslýsinga um námiđ inn á vef skólans. Ţegar Erla er spurđ út í kynningarmál skólans og hvort hún hafi orđiđ vör viđ auglýsingar frá skólanum segir hún ađ svo sé en ţar sem ađ hún hafi ekki gefiđ ţeim mikinn gaum geti hún ekki munađ hvar hún sá auglýsingarnar.

 

 

Hvernig nýtist kynningarstarfiđ?
Í erindi sem flutt var viđ Félagsvísindastofnun Háskóla Íslands í október 2012, kemur í ljós ađ fáir  nýnemar hafi nýtt sér útgefiđ kynningarefni eđa kynningarstarf Háskóla Íslands, eins og Háskóladaginn eđa kynningar í framhaldsskólum og enn fćrri nefna auglýsingar. Ţegar nýnemar voru spurđir ađ ţví hvert ţeir hafi helst leitađ viđ ákvörđun um háskólanám svara ţeir nćr undantekningalaust ađ ţađ hafi ţeir gert međ ađ leita upplýsinga á vef skólans, eđa í  94,5% tilfella, en einnig var mjög algengt ađ fólk leitađi álits kunningja og vina sem höfđu stundađ eđa stunduđu nám viđ háskólann. 

Afar óvísindaleg könnun á félagsmiđli, nánar til tekiđ í Facebook hópi, ţar sem eru 200 nýnemar viđ Háskólann á Akureyri og ţ.a.l. ekki um slembiúrtak ađ rćđa, gefa til kynna svipađar niđurstöđur. 82% merktu viđ vef skólans, 18% merktu viđ nemanda/kunningja sem hefđi eđa vćri í námi viđ Háskólann á Akureyri.  Enginn merkti viđ hina valmöguleikana.  Ţess ber ađ geta ađ sú könnun hafđi ţann annmarka ađ einungis var hćgt ađ merkja viđ einn valmöguleika, sem gerir svörin ekki vísindalega sambćrileg, enda eins og áđur sagđi, um óvísindalega könnun ađ rćđa. Ţađ er ţví ljóst ađ nýnemum finnst hefđbundiđ kynningarefni, eins og bćklingar og kynningarstarfsemi til útskriftarnema í framhaldsskólum ekki skila miklu sé litiđ til svara nýnema viđ Háskóla Íslands.  Sambćrileg könnun mun hafa veriđ framkvćmd sl. haust hér viđ Háskólann á Akureyri, en niđurstöđur hafa enn ekki veriđ unnar og birtar.

Á móti kemur ađ sjálfsögđu sú vel kunna stađreynd sem allir sem eitthvađ hafa kynnt sér markađsmál vita, er ađ fólk gerir sér kannski ekki alveg grein fyrir hvađ ţađ var sem vakti athygli ţeirra í upphafi. Hvađ varđ ţess valdandi ađ sú hugsun skaut upp kollinum ađ kíkja á vef Háskólans á Akureyri og kynna sér frekara námsframbođ og ađ lokum taka ţá ákvörđun ađ hefja nám ţar.

Tímamót á nćsta ári, Háskólinn á Akureyri 30 ára
Háskólanám er á góđri leiđ međ ađ verđa reglan, eins og ţegar ţótti fyrst orđiđ sjálfsagt ađ halda áfram í framhaldsskóla á níunda áratugnum.  Samkvćmt skýrslu Menntamálaráđuneytisins, Háskólar og vísindi á Íslandi frá árinu 2015, hefur fjöldi háskólanema tvöfaldast frá aldamótum, eđa frá ţví ađ vera um 10 ţúsund áriđ 1999 og upp í ađ vera tćplega 20 ţúsund áriđ 2013.  Ţá eru konur orđnar mikill meirihluti háskólanema sé litiđ til heildarfjölda nema.

Háskólinn á Akureyri hóf starfsemi sína áriđ 1987 međ kennslu á tveim námsbrautum, hjúkrun og iđnrekstrarfrćđi.  Nemendur voru 48 talsins og kennslan var ađ mestu í höndum stundakennara, fastráđnir starfsmenn voru tveir. Fyrsta brautskráning var tveim árum síđar, í júní áriđ 1989.  Sjávarútvegsdeild var stofnuđ áriđ 1990 og kennaradeild áriđ 1993.  Fyrstu meistaragráđunemarnir voru síđan útskrifađir í febrúar áriđ 2000 í samstarfi viđ Háskólann í Manchester

Í greinum Braga Guđmundssonar og Margrétar Tómasdóttur í afmćlisriti útgáfunnar Völuspá vegna 25 ára afmćlis HA sem kom út 2012 er komiđ inn á sögu Háskólans á Akureyri. Viđ stofnun Háskólans á Akureyri ţótti ýmsum tryggara ađ setja hann og hefja kennslu áđur en HÍ hćfi störf um haustiđ 1987, en ţá var skipulag ţannig viđ Háskóla Íslands ađ nám hófst ekki fyrr en um miđjan september og nemar lágu í prófalestri yfir jól og nýar.  Sú ákvörđun var tekin strax viđ stofnun ađ slíkt ţćtti ekki vćnlegt og betra fyrir nema ađ hafa lokiđ prófum fyrir jól, en ţađ er nú raunar hin almenna regla viđ háskóla landsins í dag.  Stofnun skólans var ekki óumdeild á sínum tíma og augljóst er ađ ţađ ţótti vissara ađ vera varkár í orđalagi í auglýsingum sem dćmi, sem kom međal annars fram ţannig ađ ekki var auglýst eftir rektor HA heldur forstöđumanni, og ekki var talađ um háskóla sem slíkan, heldur var rćtt um „nám á háskólastigi“.  Nokkuđ bar á áhyggjum syđra ađ hjúkrunarfrćđinámiđ myndi ekki standast kröfur og mikilvćgt ađ námiđ yrđi undir handleiđslu HÍ, ţá heyrđust einnig ţćr raddir ađ nám á háskólastigi norđan heiđa yrđi aldrei nema annars flokks, en ekki hefur boriđ mikiđ á slíkum skođunum undanfarin ár.

Aldrei kom annađ til greina en ađ háskólanám á Akureyri yrđi sjálfstćtt, í sjálfstćđri stofnun, og hefur ţađ reynst farsćl ákvörđun og stuđlađ ađ vexti og ţrótti skólans í dag.  Í dag er skólinn ein helsta burđarstofnun samfélags á Akureyri, og er stćrsti fjarnámsháskóli landsins sem hefur skilađ sér í hćkkuđu menntunarstigi á landsbyggđinni og er ţá ekki síst um aukna menntun kvenna ađ rćđa. 

 Háskólinn á Akureyri - öflug menntastođ landsbyggđarinar
Sérstađa Háskólans á Akureyri er eins og áđur hefur veriđ nefnt, öflugt fjarnám ásamt námsleiđum sem ekki eru kenndar í öđrum háskólum. Fólk allstađar ađ af landinu stundar nám viđ háskólann á Akureyri, nám sem gerir fólki kleift ađ búa í sinni heimabyggđ á međan á ţví stendur. Ţađ er mikils virđi ađ fólki sé gefinn kostur á ţessu námsfyrirkomulagi, og margir myndu í raun vart hafa nokkurn kost á námi á háskólastigi nema međ ţessum hćtti. Ţađ hefur líka sýnt sig ađ fólk er líklegra til ađ búa áfram í heimabyggđ og hćkkar međ ţví menntunarstig á landsbyggđinni og stuđlar ađ eflingu hennar um leiđ.

Íţróttafrćđi viđ Háskólann á Akureyri
Enn bćtast viđ námsgreinar viđ Háskólann á Akureyri, en í fyrsta sinn í sögu skólans verđur íţróttafrćđi kennd viđ skólann, eđa frá og međ nćsta hausti. Námiđ verđur ţó öđruvísi en hefur tíđkast hjá öđrum háskólum sem bjóđa upp á samskonar nám, ţví íţróttakennarar verđa ekki útskrifađir, heldur er lagt upp međ ađ ţeir nemendur sem stunda nám viđ kennaradeild og hafa lagt áherslu á íţróttir í almennu skólastarfi geti bćtt viđ sig íţróttafrćđi sem kjörsviđi.

Mikil eftirspurn hefur veriđ síđustu ár eftir námi í íţróttafrćđi. Međ tilkomu ţessarar greinar inn í skólann er vonast til ađ kynjahlutfalliđ í skólanum jafnist, en margir karlmenn hafa lýst yfir áhuga á ţví ađ stunda námiđ sem verđur ađ teljast jákvćđ ţróun.  Ţá er ekki ólíklegt ađ međalaldur gćti fćrst nokkuđ niđur međ ţessari ráđstöfun sem og međ styttingu náms á framhaldsskólastigi.

 


Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra sem ţćr skrá. Landpósturinn áskilur sér ţó rétt til ađ eyđa ummćlum sem metin verđa sem ćrumeiđandi eđa ósćmileg.
Smelltu hér til ađ tilkynna óviđeigandi athugasemdir.

Svćđi

Landpóstur er fréttavefur
fjölmiđlafrćđinema viđ Háskólann á Akureyri. 
KENNARAR OG UMSJÓNARMENN
Birgir Guđmundsson, Hjalti Ţór Hreinsson, Sigrún Stefánsdóttir