Stephen Hawkins veikur

Stephen Hawkins

Háskólinn í Cambridge sendi fyrir skömmu frá sér fréttatilkynningu þess efnis að hin þekkti prófessor Stephen Hawkins væri alvarlega veikur og hefði verið fluttur á spítala með hraði.

Stephen Hawkins er helst þekktur fyrir vinnu sína um upphaf alheimsins og svarthol og hefur skrifað ritgerðir um fræðin og heldur fyrirlestra af miklu kappi. Allt þetta gerir hann þrátt fyrir að hafa þjáðst af hreyfitaugungahrörnun og að hafa verið í hjólastól síðan 1970. Veikindi hans urðu þess valdandi að hann hefur þurft að tjá sig í gegnum tölvu og vonandi tekst honum að sigrast á þessu og að halda áfram starfi sínu.

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra sem ţćr skrá. Landpósturinn áskilur sér ţó rétt til ađ eyđa ummćlum sem metin verđa sem ćrumeiđandi eđa ósćmileg.
Smelltu hér til ađ tilkynna óviđeigandi athugasemdir.

Svćđi

Landpóstur er fréttavefur
fjölmiđlafrćđinema viđ Háskólann á Akureyri. 
KENNARAR OG UMSJÓNARMENN
Birgir Guđmundsson, Hjalti Ţór Hreinsson, Sigrún Stefánsdóttir