Sterkur jarðskjálfti í Mexíkó

Acapulco er vinsæll ferðamannastaður.

Sterkur jarðskjálfti sem mældist 7,6 á richter reið yfir Mexíkó í dag. Í framhaldinu kom eftirskjálfti upp á 5,1.

Upptök skjálftans voru rétt hjá Acapulco og léku veggir húsa á reiðiskjálfi. Íbúar Mexíkó voru slegnir yfir skjálftanum en hópur fólks kom saman á götunum og lágu símalínur niðri.

Þó skjálftinn hafi verið sterkur er tjón lítið og ekki er vitað um slys á fólki. 


Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Landpósturinn áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.
Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Svæði

Landpóstur er fréttavefur
fjölmiðlafræðinema við Háskólann á Akureyri. 
KENNARAR OG UMSJÓNARMENN
Birgir Guðmundsson, Hjalti Þór Hreinsson, Sigrún Stefánsdóttir