Steven Gerrard leggur skóna á hilluna.

Mynd: ESPN

Steven Gerrard, fyrrum fyrirliđi Liverpool og enska landsliđsins, ákvađ í dag ađ láta af atvinnumennsku í knattspyrnu. Á 19 ára knattspyrnu ferli sínum spilađi Gerrard 17 tímabil međ Liverpool, en undanfarin tvö tímabil hafđi kappinn leikiđ međ LA Galaxy í bandarísku MLS deildinni.

Gerrard sem er í guđa tölu hjá ađdáendum Liverpool, lék 710 leiki međ liđinu, skorađi 186 mörk og vann međ ţví átta titla. Ţá er hann fjórđi leikja­hćsti leikmađur í sögu enska landsliđsins međ 114 leiki. Var hann lengi fyr­irliđi landsliđsins, eđa á ţrem­ur af ţeim sex stór­mót­um sem ađ hann spilađi á.

Međ Liverpool varđ Gerrard ţrisvar enskur deildarbikarmeistari, tvisvar bikarmeistari en jafnframt var hann fyrirliđi Liverpool, ţegar liđiđ vann meistaradeildina áriđ 2005. Ţá var Gerrard međal annars tvisvar valinn leikmađur ársins í ensku úrvalsdeildinni og ţrisvar valinn í UEFA liđ ársins í Evrópu.

Í tilkynningu frá Gerrard í dag segist hann ekki vera hćttur öllum afskiptum af knattspyrnu, ţó skórnir séu komnir á hilluna. En nýlega var hann orđađur viđ knattspyrnustjórastöđuna hjá MK Dons í ensku C-deildinni. Ţví tilbođi hafnađi Gerrard í síđustu viku, ţar sem honum finnst hann ekki vera tilbúinn í ađ gerast knattspyrnustjóri strax, en hins vegar hefur hann veriđ orđađur viđ stöđu í ţjálfaraliđi Liverpool.   


Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra sem ţćr skrá. Landpósturinn áskilur sér ţó rétt til ađ eyđa ummćlum sem metin verđa sem ćrumeiđandi eđa ósćmileg.
Smelltu hér til ađ tilkynna óviđeigandi athugasemdir.

Svćđi

Landpóstur er fréttavefur
fjölmiđlafrćđinema viđ Háskólann á Akureyri. 
KENNARAR OG UMSJÓNARMENN
Birgir Guđmundsson, Hjalti Ţór Hreinsson, Sigrún Stefánsdóttir