Stjórnvöld vilja vita allt um ţig!

Sammi frćndi

En hvađ vilja stjórnvöld upp á dekk? Facebook hefur greint frá ţví ađ stjórnvöld í heiminum hafa aukiđ eftirspurnir um notendaupplýsingar um 24% á fyrstu sex mánuđum ársins. Á ţessum sex mánuđum hafa stjórnvöld í heiminum komiđ međ 34,946 beiđnir um upplýsingar um notendur samfélagsmiđilsins. Facebook hefur reynt berjast gegn ţví ađ stjórnvöld fá eins mikiđ af upplýsingum og raun ber vitni en hvort sú barátta hefur eitthvađ uppá sig vitum viđ ekki hér á landpóstinum. Ţess má nefna ađ eftirspurnir frá stjórnvöldum um upplýsingar um notendur Google hafa aukist um 150% á síđast liđnum 5 árum. Hver veit nema ađ Íslensk stjórnvöld vita bara nánast allt um ţig? 


Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra sem ţćr skrá. Landpósturinn áskilur sér ţó rétt til ađ eyđa ummćlum sem metin verđa sem ćrumeiđandi eđa ósćmileg.
Smelltu hér til ađ tilkynna óviđeigandi athugasemdir.

Svćđi

Landpóstur er fréttavefur
fjölmiđlafrćđinema viđ Háskólann á Akureyri. 
KENNARAR OG UMSJÓNARMENN
Birgir Guđmundsson, Hjalti Ţór Hreinsson, Sigrún Stefánsdóttir